Allir leigjendur Brynju geta sótt um húsaleigubætur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. maí 2018 17:51 Borgarráð samþykkti í dag að greiða sérstakar húsaleigubætur til allra leigjenda Brynju, hússjóðs Örorkubandalagsins. Forsaga málsins er að árið 2015 höfðaði leigjandi Brynju mál gegn Reykjavíkurborg vegna synjunar á umsókn um sérstakar húsaleigubætur þar sem hann leigði ekki á almennum markaði eða hjá félagsbústöðum. Maðurinn vann málið fyrir hæstarétti síðasta sumar og var borginni gert að greiða öllum sem höfðu sótt um bætur afturvirkt. Í apríl lagði sjálfstæðisflokkurinn fram tillögu um að allir leigjendur ættu að fá bæturnar greiddar, óháð því hvort þeir hefðu sótt formlega um þær á sínum tíma eða ekki. Í morgun var samþykkt í borgarráði að gera svo, og greiða dráttarvexti af öllum kröfum aftur í tímann. Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir þetta vera réttlætismál enda hafi einhverjir sleppt því að sækja um bætur á sínum tíma því það fékk þau skilaboð að ekki væri hægt að fá bætur. „Það er ekki hægt að setja ábyrgðina á fólk að hafa ekki sótt um. Því það var í raun vitað að það myndi enginn fá þetta þannig að borgin er í raun að taka þá ábyrgð til sín með því að segja: Við gátum ekki gert kröfu til þess að fólk hafi verið að sækja um bæturnar," segir Halldór. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Borgarráð samþykkti í dag að greiða sérstakar húsaleigubætur til allra leigjenda Brynju, hússjóðs Örorkubandalagsins. Forsaga málsins er að árið 2015 höfðaði leigjandi Brynju mál gegn Reykjavíkurborg vegna synjunar á umsókn um sérstakar húsaleigubætur þar sem hann leigði ekki á almennum markaði eða hjá félagsbústöðum. Maðurinn vann málið fyrir hæstarétti síðasta sumar og var borginni gert að greiða öllum sem höfðu sótt um bætur afturvirkt. Í apríl lagði sjálfstæðisflokkurinn fram tillögu um að allir leigjendur ættu að fá bæturnar greiddar, óháð því hvort þeir hefðu sótt formlega um þær á sínum tíma eða ekki. Í morgun var samþykkt í borgarráði að gera svo, og greiða dráttarvexti af öllum kröfum aftur í tímann. Halldór Auðar Svansson, borgarfulltrúi Pírata, segir þetta vera réttlætismál enda hafi einhverjir sleppt því að sækja um bætur á sínum tíma því það fékk þau skilaboð að ekki væri hægt að fá bætur. „Það er ekki hægt að setja ábyrgðina á fólk að hafa ekki sótt um. Því það var í raun vitað að það myndi enginn fá þetta þannig að borgin er í raun að taka þá ábyrgð til sín með því að segja: Við gátum ekki gert kröfu til þess að fólk hafi verið að sækja um bæturnar," segir Halldór.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira