Þurfti að sauma sex spor í Baldur │Verður með á föstudag Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. maí 2018 15:00 Baldur í leiknum í gærkvöld vísir/daníel Baldur Sigurðsson þurfti að fara af velli undir lok leiks Stjörnunnar og Víkings í Garðabænum í dag eftir að liðsfélagi hans Guðjón Baldvinsson rak fótinn í höfuð hans svo fossblæddi úr. Baldur sagði í samtali við Fótbolta.net í dag að sauma hafi þurft sex spor þegar hann fór upp á slysavarðsstofu eftir leikinn. „Ég veit ekki á hvaða stað þetta hitti því það fossblæddi. Ég hefði getað haldið leik áfram en það hefði tekið langan tíma. Þess vegna var gáfulegra að skipta," sagði Baldur enn fremur. Hann segir meiðslin ekki vera alvarleg og hann reikni fastlega með því að vera með þegar liðið sækir Val heim á föstudaginn. „Það versta sem gæti gerst er að saumarnir rifni. Það á að taka höfuðhöggum alvarlega en ég fékk engan hausverk eða neitt.“ Leikur Vals og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Vítaveisla í Garðabænum Helgi Mikael Jónasson gerði sér lítið fyrir og dæmdi fjórar vítaspyrnur í leik Stjörnunnar og Víkings í gær. Þær voru að sjálfsögðu allar grandskoðaður í Pepsimörkunum í gær. 15. maí 2018 09:00 Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Baldur Sigurðsson þurfti að fara af velli undir lok leiks Stjörnunnar og Víkings í Garðabænum í dag eftir að liðsfélagi hans Guðjón Baldvinsson rak fótinn í höfuð hans svo fossblæddi úr. Baldur sagði í samtali við Fótbolta.net í dag að sauma hafi þurft sex spor þegar hann fór upp á slysavarðsstofu eftir leikinn. „Ég veit ekki á hvaða stað þetta hitti því það fossblæddi. Ég hefði getað haldið leik áfram en það hefði tekið langan tíma. Þess vegna var gáfulegra að skipta," sagði Baldur enn fremur. Hann segir meiðslin ekki vera alvarleg og hann reikni fastlega með því að vera með þegar liðið sækir Val heim á föstudaginn. „Það versta sem gæti gerst er að saumarnir rifni. Það á að taka höfuðhöggum alvarlega en ég fékk engan hausverk eða neitt.“ Leikur Vals og Stjörnunnar verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00 Pepsimörkin: Vítaveisla í Garðabænum Helgi Mikael Jónasson gerði sér lítið fyrir og dæmdi fjórar vítaspyrnur í leik Stjörnunnar og Víkings í gær. Þær voru að sjálfsögðu allar grandskoðaður í Pepsimörkunum í gær. 15. maí 2018 09:00 Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00
Pepsimörkin: Vítaveisla í Garðabænum Helgi Mikael Jónasson gerði sér lítið fyrir og dæmdi fjórar vítaspyrnur í leik Stjörnunnar og Víkings í gær. Þær voru að sjálfsögðu allar grandskoðaður í Pepsimörkunum í gær. 15. maí 2018 09:00
Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29