Óli Kristjáns með beitta stungu á þjálfara Fjölnis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2018 12:37 Ólafur Kristjánsson kann að svara fyrir sig. Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. „Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt,“ sagði Ólafur Páll eftir leikinn. Nafni hans Kristjánsson, þjálfari FH, vildi ekki svara þessum skotum þjálfara Fjölnis eftir leik en hann tjáði sig á Twitter í dag. Þá var Ólafur Kristjánsson búinn að rýna í tölfræðiskýrslu leiksins og segist hafa byrjað á því að kíkja á sendingar. Hann segist hafa tippað á „bara með langar“ og er þar að vísa í orð nafna síns. InStat League Report 3 umferð @Pepsideildin Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH "bara með langar" #FunFacts@Pepsimorkin#fotboltinet#ViðerumFHpic.twitter.com/nVxHuvha7Q — OliK (@OKristjans) May 15, 2018 Í skýrslunni kemur fram að FH hafi aðeins beitt 38 löngum sendingum en Fjölnismenn aftur á móti gert það 61 sinni. Þessi tölfræði kemur ekki vel út fyrir Ólaf Pál Snorrason í ljósi hans ummæla og prófessorinn úr Hafnarfirði nær væntanlega að hafa lokaorðið með þessari beittu stungu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30 Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Það vakti athygli að Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, skildi bauna á sitt gamla félag, FH, eftir leik liðanna um síðustu helgi. „Mér finnst svolítið sérstakt að sjá FH liðið spila fótbolta eins og þeir gerðu í dag, það var eiginlega bara ein leið og það var langt,“ sagði Ólafur Páll eftir leikinn. Nafni hans Kristjánsson, þjálfari FH, vildi ekki svara þessum skotum þjálfara Fjölnis eftir leik en hann tjáði sig á Twitter í dag. Þá var Ólafur Kristjánsson búinn að rýna í tölfræðiskýrslu leiksins og segist hafa byrjað á því að kíkja á sendingar. Hann segist hafa tippað á „bara með langar“ og er þar að vísa í orð nafna síns. InStat League Report 3 umferð @Pepsideildin Fyrsta sem ég kíkti á voru sendingarnar. Hefði tippað á FH "bara með langar" #FunFacts@Pepsimorkin#fotboltinet#ViðerumFHpic.twitter.com/nVxHuvha7Q — OliK (@OKristjans) May 15, 2018 Í skýrslunni kemur fram að FH hafi aðeins beitt 38 löngum sendingum en Fjölnismenn aftur á móti gert það 61 sinni. Þessi tölfræði kemur ekki vel út fyrir Ólaf Pál Snorrason í ljósi hans ummæla og prófessorinn úr Hafnarfirði nær væntanlega að hafa lokaorðið með þessari beittu stungu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30 Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Pepsimörkin: Fjölnir færði FH gjafir Leikur Fjölnis og FH í Egilshöllinni var skrautlegur og stórskemmtilegur. Reynir Leósson skoðaði í Pepsimörkunum hvernig FH fór að því að vinna leikinn. 15. maí 2018 11:30
Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. 13. maí 2018 19:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. 13. maí 2018 20:15
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti