Bestu tístin undir #12stig:„Ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi" Sylvía Hall skrifar 12. maí 2018 21:36 Það eru ekki allir spenntir fyrir því að djamma með Alexander Rybak. Vísir/Getty Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Það voru ófáir Íslendingar sem fylgdust með úrslitum Eurovision í kvöld þrátt fyrir að Ísland væri ekki á meðal þeirra sem kepptu. Að vana létu margir ljós sitt skína undir myllumerkinu #12stig og hér má finna nokkur góð tíst frá kvöldinu í kvöld. Bragi Valdimar bendir á augljósa yfirburði Svía í Eurovision:Svíarnir eru alltaf að keppa í einhverri miklu skemmtilegri og meira töff keppni en hinir. Meiri kjánarnir. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) 12 May 2018 Það vilja ekki allir djamma með Alexander Rybak:ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi #12stig— Eydís Blöndal (@eydisblondal) 12 May 2018 Áhorfendurnir vekja oft mikla athygli, en þó mismikla:Hugsið ykkur að mála fánann ykkar á báðar kynnar, ennið og klæðast fánanum til þess eins að vera spurður af þuli keppninnar í beinni hvaðan þú sért #12stig— Arnar (@ArnarVA) 12 May 2018 Þetta gæti orðið skemmtilegt: Þúsund læk og ég fæ mér sömu hárgreiðslu og slóvenska söngkonan korteri fyrir kosningar. #12stig #slo #kosningar2018— Líf Magneudóttir (@lifmagn) 12 May 2018 Það væri allavega ekki í fyrsta skipti sem það gerðist:Hlakka til að heyra ítalska lagið sem jólalag með Bó Hall #12stig— Helga Ingimars (@HelgaIngimars) 12 May 2018 Berglind veit hún er að tala um, enda menntaður dansari:Vitiði hvað það er erfitt að kóreógrafa svona dans fyrir tögl í hári? Mjög erfitt. Þær eiga að vinna. #12stig— Berglind Festival (@ergblind) 12 May 2018 Það væri fróðlegt að vita hvaða lög eru í uppáhaldi hjá frægasta tengdapabba landsins um þessar mundir:'Gott kvöld, Evrópa. Hér eru faglegu stigin frá Íslandi“ #12stig pic.twitter.com/sRwQRrOmXP— gunnare (@gunnare) 12 May 2018 #12stig Tweets
Eurovision Tengdar fréttir Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15 Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. 12. maí 2018 18:15
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. 12. maí 2018 20:00