Unnu Litháar á marki sem átti ekki að standa? Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2018 18:44 Strákarnir okka bíða frétta. vísir/eva björk Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, situr nú á fundi í Siemens-höllinni í Vilnius þar sem íslenska landsliðið í handbolta tapaði með einu marki gegn Litháen, 28-27. Leikurinn var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2019. Skondið atvik gerðist um miðbik síðari hálfleiksins er Litháen fékk dæmt á sig ruðning í þann mund sem boltinn fór í mark Íslands. Dómarnir, þá sérstaklega sá innri, dæmdu klárlega ruðning og markið átti því ekki að standa en tímataflan breyttist og Litháar fengu mark skráð á sig þrátt fyrir ruðningsdóm dómaranna. Eftir mikið japl, jaml og fuður hjá eftirlitsdómara leiksins á hliðarlínunni endaði þetta með því að Litháar héldu markinu og við það eru Íslendingar eðlilega ósáttir enda úrslit leikjanna tveggja samanlagt það sem skiptir máli. Róbert Geir staðfesti við Vísi að hann væri á fundi í höllinni þegar Vísir sló á þráðinn en vildi ekki tjá sig frekar um það né Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari. Þeir vildu bíða frekari fregna. Síðari leikur liðanna fer fram í Laugardalshöll á miðvikudaginn en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Hér að neðan má svo sjá atvikið.Dómarinn dæmdi ruðning í átjánda marki Litáen á móti Íslandi í kvöld. Samt stóð markið og Litáen vann leikinn 28-27. HSÍ ætlar að kæra. #handbolti pic.twitter.com/rsjpIu8Knu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 8, 2018 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, situr nú á fundi í Siemens-höllinni í Vilnius þar sem íslenska landsliðið í handbolta tapaði með einu marki gegn Litháen, 28-27. Leikurinn var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti á HM 2019. Skondið atvik gerðist um miðbik síðari hálfleiksins er Litháen fékk dæmt á sig ruðning í þann mund sem boltinn fór í mark Íslands. Dómarnir, þá sérstaklega sá innri, dæmdu klárlega ruðning og markið átti því ekki að standa en tímataflan breyttist og Litháar fengu mark skráð á sig þrátt fyrir ruðningsdóm dómaranna. Eftir mikið japl, jaml og fuður hjá eftirlitsdómara leiksins á hliðarlínunni endaði þetta með því að Litháar héldu markinu og við það eru Íslendingar eðlilega ósáttir enda úrslit leikjanna tveggja samanlagt það sem skiptir máli. Róbert Geir staðfesti við Vísi að hann væri á fundi í höllinni þegar Vísir sló á þráðinn en vildi ekki tjá sig frekar um það né Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari. Þeir vildu bíða frekari fregna. Síðari leikur liðanna fer fram í Laugardalshöll á miðvikudaginn en Vísir mun fylgjast áfram með gangi mála. Hér að neðan má svo sjá atvikið.Dómarinn dæmdi ruðning í átjánda marki Litáen á móti Íslandi í kvöld. Samt stóð markið og Litáen vann leikinn 28-27. HSÍ ætlar að kæra. #handbolti pic.twitter.com/rsjpIu8Knu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 8, 2018
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira