Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. júní 2018 13:00 FH mistókst að komast á toppinn í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið þegar að liðið gerði jafntefli við nýliða Keflavíkur, 2-2. Keflavík var 2-1 yfir eftir fyrri hálfleikinn en mark Atla Guðnasonar eftir frábæra sendingu Jónatans Inga Jónssonar tryggði lærisveinum Ólafs Kristjánssonar eitt stig. Ef úrslitin hefðu fylgt tölfræðinni í leiknum hefði FH fengið öll þrjú stigin en þannig bara virkar ekki fótboltinn. Hann er ekki alltaf sanngjarn og barátta Keflavíkur tryggði liðinu stig á útivelli. Samkvæmt tölfræðiskýrslu InStat úr leiknum var FH með boltann 61 prósent á móti 39 prósentum Keflavíkur og þá áttu gestirnir aðeins þrjú skot á markið. Tvö þeirra fóru framhjá Gunnari Nielsen og í netið. FH-ingar áttu sjö skot á markið en aðeins eitt í fyrri hálfleik þrátt fyrir að vera 60 prósent með boltann. Þeir voru svo 62 prósent með boltann í seinni hálfleik og áttu sex markskot en Sindri Kristinn Ólafsson varði öll nema eitt. FH-ingar kláruðu einnig 526 sendingar af 639 í leiknum eða 82 prósent sendinga sinna. Keflvíkingar gáfu aðeins 241 sendingu og voru með 69 prósent sendingahlutfall. Það kemur ekkert á óvart að FH hafi verið svona mikið með boltann í leiknum því það er búið að vera mest með boltann af öllum liðum deildarinnar eða 57 prósent að meðaltali í hverjum leik. Þrátt fyrir að vera svona mikið með boltann eru FH-ingar búnir að tapa stigum á heimavelli á móti Keflavík og FH og gera í heildina þrjú jafntefli í röð með markaleysinu á móti ÍBV fimmtu umferð deildarinnar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira
FH mistókst að komast á toppinn í Pepsi-deild karla í fótbolta á mánudagskvöldið þegar að liðið gerði jafntefli við nýliða Keflavíkur, 2-2. Keflavík var 2-1 yfir eftir fyrri hálfleikinn en mark Atla Guðnasonar eftir frábæra sendingu Jónatans Inga Jónssonar tryggði lærisveinum Ólafs Kristjánssonar eitt stig. Ef úrslitin hefðu fylgt tölfræðinni í leiknum hefði FH fengið öll þrjú stigin en þannig bara virkar ekki fótboltinn. Hann er ekki alltaf sanngjarn og barátta Keflavíkur tryggði liðinu stig á útivelli. Samkvæmt tölfræðiskýrslu InStat úr leiknum var FH með boltann 61 prósent á móti 39 prósentum Keflavíkur og þá áttu gestirnir aðeins þrjú skot á markið. Tvö þeirra fóru framhjá Gunnari Nielsen og í netið. FH-ingar áttu sjö skot á markið en aðeins eitt í fyrri hálfleik þrátt fyrir að vera 60 prósent með boltann. Þeir voru svo 62 prósent með boltann í seinni hálfleik og áttu sex markskot en Sindri Kristinn Ólafsson varði öll nema eitt. FH-ingar kláruðu einnig 526 sendingar af 639 í leiknum eða 82 prósent sendinga sinna. Keflvíkingar gáfu aðeins 241 sendingu og voru með 69 prósent sendingahlutfall. Það kemur ekkert á óvart að FH hafi verið svona mikið með boltann í leiknum því það er búið að vera mest með boltann af öllum liðum deildarinnar eða 57 prósent að meðaltali í hverjum leik. Þrátt fyrir að vera svona mikið með boltann eru FH-ingar búnir að tapa stigum á heimavelli á móti Keflavík og FH og gera í heildina þrjú jafntefli í röð með markaleysinu á móti ÍBV fimmtu umferð deildarinnar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Sjá meira