Svörtustu spádómar um loftslagsbreytingar að rætast og mannkynið nánast fallið á tíma Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 13. júní 2018 23:30 Útlitið hefur sjaldan verið eins dökkt í loftslagsmálum og bráðnun íshellna verður brátt óafturkræf Vísir/Getty Íshella Suðurskautslandsins er farin að bráðna miklu hraðar en áður og nú er svo komið að meira en 200 milljarðar tonna af ís renna út í hafið á hverju ári og yfirborð sjávar hækkar um hálfan millimetra árlega. Alþjóðlegur hópur 80 vísindamanna greindi frá þessu í dag í svartri skýrslu um loftslagsmál. Niðurstöðurnar sýna að íshellan bráðnar nú þrefalt hraðar en fyrir aðeins tíu árum og hraðinn er enn að aukast. Með sama áframhaldi er útlit fyrir að margir verstu spádómar um loftslagsbreytingar verði að veruleika innan fárra áratuga. Mannkynið er nánast fallið á tíma vilji það afstýra hnattrænum hörmungum. Til að eiga einhvern möguleika á að laga stöðuna þyrfti að draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda nú þegar eða í allra síðasta lagi innan tíu ára. Það er borin von í ljósi nýjustu fregna af loftslagssamþykktum sem Bandaríkjastjórn ætlar ekki að virða. Ef við lítum aðeins á þróun mála er útlitið dekkra en það hefur verið lengi. Á fimm ára tímabili frá 1992 til 1997 minnkaði íshella Suðurskautsins að jafnaði um 49 milljarða tonna af ís á ársgrundvelli. Aðeins áratug síðar, á tímabilinu frá 2002 til 2007, var bráðnunin komin upp í 73 milljarða tonna árlega. Frá 2012 til 2017 rauk þessi tala upp í 219 milljarða tonna. Það er einfaldlega allt annar veruleiki en íhaldssamari spár gerðu ráð fyrir þegar ríki heims voru að mynda loftslagsstefnu sína. Suðurskautslandið Tengdar fréttir Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51 Nýr forstjóri NASA búinn að skipta um skoðun á loftslagsbreytingum Eins og aðrir repúblikanar vefengdi James Bridenstine loftslagsvísindi. Nú er hann tekinn við NASA og hefur skipt um skoðun. 7. júní 2018 10:23 Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. 11. júní 2018 11:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Íshella Suðurskautslandsins er farin að bráðna miklu hraðar en áður og nú er svo komið að meira en 200 milljarðar tonna af ís renna út í hafið á hverju ári og yfirborð sjávar hækkar um hálfan millimetra árlega. Alþjóðlegur hópur 80 vísindamanna greindi frá þessu í dag í svartri skýrslu um loftslagsmál. Niðurstöðurnar sýna að íshellan bráðnar nú þrefalt hraðar en fyrir aðeins tíu árum og hraðinn er enn að aukast. Með sama áframhaldi er útlit fyrir að margir verstu spádómar um loftslagsbreytingar verði að veruleika innan fárra áratuga. Mannkynið er nánast fallið á tíma vilji það afstýra hnattrænum hörmungum. Til að eiga einhvern möguleika á að laga stöðuna þyrfti að draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda nú þegar eða í allra síðasta lagi innan tíu ára. Það er borin von í ljósi nýjustu fregna af loftslagssamþykktum sem Bandaríkjastjórn ætlar ekki að virða. Ef við lítum aðeins á þróun mála er útlitið dekkra en það hefur verið lengi. Á fimm ára tímabili frá 1992 til 1997 minnkaði íshella Suðurskautsins að jafnaði um 49 milljarða tonna af ís á ársgrundvelli. Aðeins áratug síðar, á tímabilinu frá 2002 til 2007, var bráðnunin komin upp í 73 milljarða tonna árlega. Frá 2012 til 2017 rauk þessi tala upp í 219 milljarða tonna. Það er einfaldlega allt annar veruleiki en íhaldssamari spár gerðu ráð fyrir þegar ríki heims voru að mynda loftslagsstefnu sína.
Suðurskautslandið Tengdar fréttir Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51 Nýr forstjóri NASA búinn að skipta um skoðun á loftslagsbreytingum Eins og aðrir repúblikanar vefengdi James Bridenstine loftslagsvísindi. Nú er hann tekinn við NASA og hefur skipt um skoðun. 7. júní 2018 10:23 Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. 11. júní 2018 11:00 Mest lesið Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus Innlent Skýrt ákall um heilsdagsverkfall á kvennafrídegi í ár Innlent „Það getur einhver verið að tæla barnið þitt fyrir framan þig“ Innlent Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Innlent Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Innlent Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Erlent Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Innlent Lýstu yfir hættustigi vegna flugvélar í vanda Innlent „Alvarlegt áfall á Grundartanga” sem beri að bregðast við hratt Innlent Fleiri fréttir Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Sjá meira
Ríkisstjórn Trump vill leyfa bílum að menga meira Útblástursstaðlar verða frystir árið 2020 samkvæmt tillögu Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna. 31. maí 2018 19:51
Nýr forstjóri NASA búinn að skipta um skoðun á loftslagsbreytingum Eins og aðrir repúblikanar vefengdi James Bridenstine loftslagsvísindi. Nú er hann tekinn við NASA og hefur skipt um skoðun. 7. júní 2018 10:23
Hnattræn hlýnun teygir sig ofan í iður jarðar Bráðnun jökla léttir þrýstingi af eldstöðvum sem gætu orðið virkar eftir því sem áhrif loftslagsbreytinga halda áfram að koma fram. 11. júní 2018 11:00