Robert Whittaker sigraði Yoel Romero í mögnuðum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. júní 2018 07:08 Robert Whittaker sparkar í Yoel Romero. Vísir/Getty UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. Upphaflega átti bardagi Whittaker og Romero að vera upp á millivigtartitilinn. Romero náði hins vegar ekki tilsettri þyngd á föstudaginn og gat því ekki unnið titilinn með sigri. Whittaker byrjaði bardagann afar vel og vann fyrstu tvær loturnar örugglega. Í 3. lotu var hann hins vegar kýldur niður og virtist Romero nálægt því að klára bardagann. Whittaker náði þó að koma sér aftur í bardagann en var aftur vankaður í 4. lotu. Í 5. lotu var Whittaker að stjórna bardaganum þar til hann var aftur kýldur niður en náði að þrauka þar til bardaginn kláraðist. Romero var í tvígang nálægt því að klára bardagann en Whittaker sýndi ótrúlega hörku og þraukaði. Whittaker vann þrjár af fimm lotum að mati tveggja dómara en þriðji dómarinn taldi Romero hafa gert meira til að sigra. Ekki eru allir sammála niðurstöðu dómaranna en bardaginn verður án nokkurs vafa meðal bestu bardaga ársins þegar árið verður gert upp. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mættust þeir Colby Covington og Rafael dos Anjos um bráðabirgðarbeltið í veltivigt. Líkt og aðalbardaginn var bardaginn jafn og nokkuð spennandi en það var að lokum Colby Covington sem stóð uppi sem sigurvegari. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30 90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. Upphaflega átti bardagi Whittaker og Romero að vera upp á millivigtartitilinn. Romero náði hins vegar ekki tilsettri þyngd á föstudaginn og gat því ekki unnið titilinn með sigri. Whittaker byrjaði bardagann afar vel og vann fyrstu tvær loturnar örugglega. Í 3. lotu var hann hins vegar kýldur niður og virtist Romero nálægt því að klára bardagann. Whittaker náði þó að koma sér aftur í bardagann en var aftur vankaður í 4. lotu. Í 5. lotu var Whittaker að stjórna bardaganum þar til hann var aftur kýldur niður en náði að þrauka þar til bardaginn kláraðist. Romero var í tvígang nálægt því að klára bardagann en Whittaker sýndi ótrúlega hörku og þraukaði. Whittaker vann þrjár af fimm lotum að mati tveggja dómara en þriðji dómarinn taldi Romero hafa gert meira til að sigra. Ekki eru allir sammála niðurstöðu dómaranna en bardaginn verður án nokkurs vafa meðal bestu bardaga ársins þegar árið verður gert upp. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mættust þeir Colby Covington og Rafael dos Anjos um bráðabirgðarbeltið í veltivigt. Líkt og aðalbardaginn var bardaginn jafn og nokkuð spennandi en það var að lokum Colby Covington sem stóð uppi sem sigurvegari. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30 90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30
90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30
Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00