Joe Biden þakkar Terry Crews fyrir umræðu um kynferðisofbeldi Sylvía Hall skrifar 30. júní 2018 12:54 Joe Biden var varaforseti Bandaríkjanna í stjórnartíð Obama. Vísir/Getty Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. Hann sagðist vonast til þess að opna umræðuna um karlkyns þolendur kynferðisofbeldis í von um að fleiri myndu stíga fram. Maðurinn sem Crews sakar um verknaðinn heitir Adam Venit og starfar fyrir umboðsstofu hans. Crews hefur greint frá því að Venit hafi gripið um kynfæri hans. Venit hefur sagst hafa verið undir áhrifum áfengis og að atvikið hafi ekki verið kynferðislegt. Mikil umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum síðustu daga eftir að Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings síðastliðinn þriðjudag. Á Twitter-síðu sinni svarar hann þeim spurningum sem margir hafa kastað fram í tilraun til þess að gera lítið úr sögu hans. Why didn’t you say something? I did. Why didn’t you push him off? I did. Why didn’t you cuss him out? I did. Why didn’t you tell the police? I did. Why didn’t you press charges? I did. Why did you just let it happen? I didn’t. Why didn’t you beat him up? (Sigh) — terrycrews (@terrycrews) 29 June 2018 Meðal þeirra sem hafa sýnt Crews stuðning er Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna. Hann segir vera þörf á því að fleiri menn stígi fram og segi frá ef þeir lenda í kynferðisofbeldi og þakkar Crews fyrir að opna umræðuna. Hann eigi hlut sinn í að breyta tíðarandanum. We need more men like @terrycrews who will stand up and speak out. You're helping change the culture, Terry. It matters. Thank you. https://t.co/wbOsMjEBuG— Joe Biden (@JoeBiden) 29 June 2018 MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Leikarinn Terry Crews steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir af hálfu manns í valdastöðu innan kvikmyndaiðnaðarins. Hann sagðist vonast til þess að opna umræðuna um karlkyns þolendur kynferðisofbeldis í von um að fleiri myndu stíga fram. Maðurinn sem Crews sakar um verknaðinn heitir Adam Venit og starfar fyrir umboðsstofu hans. Crews hefur greint frá því að Venit hafi gripið um kynfæri hans. Venit hefur sagst hafa verið undir áhrifum áfengis og að atvikið hafi ekki verið kynferðislegt. Mikil umræða hefur sprottið upp á samfélagsmiðlum síðustu daga eftir að Crews kom fyrir þingnefnd Bandaríkjaþings síðastliðinn þriðjudag. Á Twitter-síðu sinni svarar hann þeim spurningum sem margir hafa kastað fram í tilraun til þess að gera lítið úr sögu hans. Why didn’t you say something? I did. Why didn’t you push him off? I did. Why didn’t you cuss him out? I did. Why didn’t you tell the police? I did. Why didn’t you press charges? I did. Why did you just let it happen? I didn’t. Why didn’t you beat him up? (Sigh) — terrycrews (@terrycrews) 29 June 2018 Meðal þeirra sem hafa sýnt Crews stuðning er Joe Biden, fyrrum varaforseti Bandaríkjanna. Hann segir vera þörf á því að fleiri menn stígi fram og segi frá ef þeir lenda í kynferðisofbeldi og þakkar Crews fyrir að opna umræðuna. Hann eigi hlut sinn í að breyta tíðarandanum. We need more men like @terrycrews who will stand up and speak out. You're helping change the culture, Terry. It matters. Thank you. https://t.co/wbOsMjEBuG— Joe Biden (@JoeBiden) 29 June 2018
MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Terry Crews varð fyrir kynferðislegri áreitni á viðburði í Hollywood Valdamikill framkvæmdastjóri í Hollywood káfaði á kynfærum leikarans Terry Crews. 11. október 2017 00:15
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17