Bandarískur ISIS-liði í haldi Kúrda Samúel Karl Ólason skrifar 19. júlí 2018 23:45 Sýrlenskir Kúrdar sitja uppi með hundruð erlendra vígamanna og þurfa sjálfir að borga fangelsun þeirra. Vísir/EPA Syrian Democratic Forces, sem leiddar eru af sýrlenskum Kúrdum og studdar af Bandaríkjunum, hafa handsamað bandarískan ISIS-liða í Sýrlandi. Ibraheem Musaibli, sem er 28 ára gamall, er einn af nokkrum tugum Bandaríkjamanna sem taldir eru hafa ferðast til Sýrlands og gengið til liðs við Íslamska ríkið. Hann er talinn hafa ferðast til Sýrlands árið 2015. Musaibli var handsamaður í Efratdalnum fyrr í mánuðinum þar sem SDF vinnur að því að ná tökum á síðasta yfirráðasvæði ISIS í landinu.Samkvæmt umfjöllun New York Times er staðfest að 71 bandaríkjamaður hafi gengið til liðs við hryðjuverkasamtökin. Þar af eru minnst 24 látnir, 18 hafa verið handsamaðir eða hafa snúið aftur til Bandaríkjanna og ekkert er vitað um 29.Á einhverjum tímapunkti mun Musaibli hafa fengið nóg af verunni í Sýrlandi og vildi hann komast þaðan. Fjölskylda hans hafði samband við Alríkislögreglu Bandaríkjanna sem bauð honum far aftur til Bandaríkjanna í stað þess að hann gæfi sig fram. Musaibli neitaði. Yfirvöld Bandaríkjanna eru sögð vinna að því að flytja hann heim ásamt bandarískri konu sem gekkst til liðs við samtökin og ákæra þau. Það hefur þó erfitt að ákæra fyrrverandi ISIS-liða vegna skorts á sönnungargögnum gegn þeim. Bretar, Frakkar og aðrar þjóðir hafa til dæmis neitað að taka á móti fjölmörgum ríkisborgurum sínum sem börðust fyrir Íslamska ríkið af ótta við að þurfa að sleppa þeim lausum. Sýrlenskir Kúrdar sitja því uppi með hundruð erlendra vígamanna og þurfa sjálfir að borga fangelsun þeirra. Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Syrian Democratic Forces, sem leiddar eru af sýrlenskum Kúrdum og studdar af Bandaríkjunum, hafa handsamað bandarískan ISIS-liða í Sýrlandi. Ibraheem Musaibli, sem er 28 ára gamall, er einn af nokkrum tugum Bandaríkjamanna sem taldir eru hafa ferðast til Sýrlands og gengið til liðs við Íslamska ríkið. Hann er talinn hafa ferðast til Sýrlands árið 2015. Musaibli var handsamaður í Efratdalnum fyrr í mánuðinum þar sem SDF vinnur að því að ná tökum á síðasta yfirráðasvæði ISIS í landinu.Samkvæmt umfjöllun New York Times er staðfest að 71 bandaríkjamaður hafi gengið til liðs við hryðjuverkasamtökin. Þar af eru minnst 24 látnir, 18 hafa verið handsamaðir eða hafa snúið aftur til Bandaríkjanna og ekkert er vitað um 29.Á einhverjum tímapunkti mun Musaibli hafa fengið nóg af verunni í Sýrlandi og vildi hann komast þaðan. Fjölskylda hans hafði samband við Alríkislögreglu Bandaríkjanna sem bauð honum far aftur til Bandaríkjanna í stað þess að hann gæfi sig fram. Musaibli neitaði. Yfirvöld Bandaríkjanna eru sögð vinna að því að flytja hann heim ásamt bandarískri konu sem gekkst til liðs við samtökin og ákæra þau. Það hefur þó erfitt að ákæra fyrrverandi ISIS-liða vegna skorts á sönnungargögnum gegn þeim. Bretar, Frakkar og aðrar þjóðir hafa til dæmis neitað að taka á móti fjölmörgum ríkisborgurum sínum sem börðust fyrir Íslamska ríkið af ótta við að þurfa að sleppa þeim lausum. Sýrlenskir Kúrdar sitja því uppi með hundruð erlendra vígamanna og þurfa sjálfir að borga fangelsun þeirra.
Mið-Austurlönd Sýrland Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira