Sjáðu peppræðu Pogba: „Ég vil að franska þjóðin muni eftir þessum degi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júlí 2018 20:30 Pogba messar yfir félögum sínum. Paul Pogba, leikmaður franska landsliðsins í fótbolta, varð heimsmeistari með félögum sínum á sunnudaginn þegar að liðið vann Króatíu í úrslitaleik, 4-2. Þetta er annar heimsmeistaratitill Frakka í sögunni en það lyfti síðast Jules Rimet-styttunni fyrir 20 árum eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik á heimavelli. Pogba hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir spilamennsku sína með Manchester United en hann fékk nánast bara lof fyrir það sem hann gerði með franska liðinu á HM í Rússlandi. Miðjumaðurinn öflugi virðist ekki bara hafa verið lykilmaður innan vallar heldur líka utan vallar eins og sést í myndbroti innan úr klefa franska liðsins. Þar heldur Pogba mikla ræðu um mikilvægi leiksins og það sem að hann vill sjá frá liðsfélögum sínum í leiknum. „Við erum einum leik frá sögubókunum. Ég vil að öll franska þjóðin muni eftir þessum degi, börn hennar og barnabörn. Ég vil að við lifum í minningum þeirra að eilífu. Ég vil að við verðum stríðsmenn og ég vil sjá gleðitár. Koma svo!“ segir Pogba í ræðunni sem má sjá hér að neðan.Incredible leadership. @paulpogba delivers the team talk of his life, minutes before the #WorldCup final. Watch, listen, soak it in. This is football. #UpYourGame Cc: @FIFAWorldCup pic.twitter.com/Mxj02p1et8— SOCCER SUPPLEMENT® (@SocSupplement) July 18, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Paul Pogba, leikmaður franska landsliðsins í fótbolta, varð heimsmeistari með félögum sínum á sunnudaginn þegar að liðið vann Króatíu í úrslitaleik, 4-2. Þetta er annar heimsmeistaratitill Frakka í sögunni en það lyfti síðast Jules Rimet-styttunni fyrir 20 árum eftir sigur á Brasilíu í úrslitaleik á heimavelli. Pogba hefur fengið sinn skerf af gagnrýni fyrir spilamennsku sína með Manchester United en hann fékk nánast bara lof fyrir það sem hann gerði með franska liðinu á HM í Rússlandi. Miðjumaðurinn öflugi virðist ekki bara hafa verið lykilmaður innan vallar heldur líka utan vallar eins og sést í myndbroti innan úr klefa franska liðsins. Þar heldur Pogba mikla ræðu um mikilvægi leiksins og það sem að hann vill sjá frá liðsfélögum sínum í leiknum. „Við erum einum leik frá sögubókunum. Ég vil að öll franska þjóðin muni eftir þessum degi, börn hennar og barnabörn. Ég vil að við lifum í minningum þeirra að eilífu. Ég vil að við verðum stríðsmenn og ég vil sjá gleðitár. Koma svo!“ segir Pogba í ræðunni sem má sjá hér að neðan.Incredible leadership. @paulpogba delivers the team talk of his life, minutes before the #WorldCup final. Watch, listen, soak it in. This is football. #UpYourGame Cc: @FIFAWorldCup pic.twitter.com/Mxj02p1et8— SOCCER SUPPLEMENT® (@SocSupplement) July 18, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira