,,Starf hjá Brasilíu eða Barcelona myndi ekki toppa Króatíu“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júlí 2018 12:30 Zlatko Dalic Vísir/Getty Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir ekkert starf í knattspyrnuheiminum geta verið betra en að stýra króatíska landsliðinu. Þetta sagði Dalic við heimkomuna til Króatíu þar sem liðið fékk svakalega góðar móttökur frá þjóðinni og voru leikmenn hylltir sem þjóðhetjur eftir að hafa náð í silfurverðlaun á HM í Rússlandi. Það kom nokkuð á óvart þegar Dalic fékk starfið í október á síðasta ári en hann hafði þá þjálfað í Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá árinu 2010. „Jafnvel þó ég yrði ráðinn hjá Brasilíu eða Barcelona yrði þetta alltaf mitt uppáhalds starf; að stýra króatíska knattspyrnulandsliðinu,“ sagði Dalic við heimkomuna. „Við erum enn í sárum því við ætluðum að vinna þennan bikar. En ef einhver hefði boðið mér að komast í úrslitaleik HM fyrir mótið hefðum við alltaf tekið því,“ sagði Dalic, sigurreifur. Ríflega 500 þúsund manns fylltu stræti Zagreb borgar og var sungið og dansað fram á rauða nótt. Tóku leikmenn virkan þátt í fagnaðarlátunum eins og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni.Luka Modric covered over 72km for Croatia during the World Cup, more than any other player.Last night he sang so much his voice cracked. pic.twitter.com/oXlcq37BkX— ESPN FC (@ESPNFC) July 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Zlatko Dalic, landsliðsþjálfari Króatíu, segir ekkert starf í knattspyrnuheiminum geta verið betra en að stýra króatíska landsliðinu. Þetta sagði Dalic við heimkomuna til Króatíu þar sem liðið fékk svakalega góðar móttökur frá þjóðinni og voru leikmenn hylltir sem þjóðhetjur eftir að hafa náð í silfurverðlaun á HM í Rússlandi. Það kom nokkuð á óvart þegar Dalic fékk starfið í október á síðasta ári en hann hafði þá þjálfað í Sádi Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum frá árinu 2010. „Jafnvel þó ég yrði ráðinn hjá Brasilíu eða Barcelona yrði þetta alltaf mitt uppáhalds starf; að stýra króatíska knattspyrnulandsliðinu,“ sagði Dalic við heimkomuna. „Við erum enn í sárum því við ætluðum að vinna þennan bikar. En ef einhver hefði boðið mér að komast í úrslitaleik HM fyrir mótið hefðum við alltaf tekið því,“ sagði Dalic, sigurreifur. Ríflega 500 þúsund manns fylltu stræti Zagreb borgar og var sungið og dansað fram á rauða nótt. Tóku leikmenn virkan þátt í fagnaðarlátunum eins og sjá má á myndbandi sem fylgir fréttinni.Luka Modric covered over 72km for Croatia during the World Cup, more than any other player.Last night he sang so much his voice cracked. pic.twitter.com/oXlcq37BkX— ESPN FC (@ESPNFC) July 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira