Ísraelsk mannréttindasamtök saka hermann um morð Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 17. júlí 2018 16:21 Mótmælendur bera myndir af Rezu al Najjar sem féll fyrir hendi ísraelsks hermanns í byrjun síðasta mánaðar Vísir/Getty Ísraelsku mannréttindasamtökin B‘Tselem segjast hafa sannanir fyrir því að ísraelskur hermaður hafi viljandi myrt palestínskan sjúkraliða í byrjun síðasta mánaðar. Sjúkraliðinn var tvítug kona að nafni Razan al-Najjar. Rannsókn ísraelska hersins komst að þeirri niðurstöðu að hún hefði orðið fyrir voðaskoti þegar hún var að reyna að hjálpa særðum Palestínumönnum við landamæragirðingu Ísraels. B‘Tselem samtökin hafa nú lokið sjálfstæðri rannsókn á atvikinu og komust að þeirri niðurstöðu að ekki geti hafa verið um slys að ræða. Í skýrslu samtakanna segir að Najjar hafi staðið 25 metrum frá landamærgirðingu Ísraelsmanna og verið klædd sem sjúkraflutningamaður frá toppi til táar. Engin minnsta hætta hafi stafað af henni þegar ísraelskur hermaður tók skyndilega upp riffil og skaut hana í bringuna að ástæðulausu. Engir mótmælendur voru nálægir þegar Najjar var skotin til bana, hún stóð tíu metrum frá þeim og hermaðurinn sem skaut hana notaði byssukíki til að miða á hana. Amit Giluz, talsmaður B‘Tselem segir að eina mögulega niðurstaðan í málinu sé að um morð hafi verið að ræða. B‘Tselem samtökin voru stofnuð af hópi Ísraelsmanna árið 1989 til að rannsaka og skjalfesta glæpi gegn Palestínumönnum á hernumdu svæðunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08 Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30 Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Fleiri fréttir Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Sjá meira
Ísraelsku mannréttindasamtökin B‘Tselem segjast hafa sannanir fyrir því að ísraelskur hermaður hafi viljandi myrt palestínskan sjúkraliða í byrjun síðasta mánaðar. Sjúkraliðinn var tvítug kona að nafni Razan al-Najjar. Rannsókn ísraelska hersins komst að þeirri niðurstöðu að hún hefði orðið fyrir voðaskoti þegar hún var að reyna að hjálpa særðum Palestínumönnum við landamæragirðingu Ísraels. B‘Tselem samtökin hafa nú lokið sjálfstæðri rannsókn á atvikinu og komust að þeirri niðurstöðu að ekki geti hafa verið um slys að ræða. Í skýrslu samtakanna segir að Najjar hafi staðið 25 metrum frá landamærgirðingu Ísraelsmanna og verið klædd sem sjúkraflutningamaður frá toppi til táar. Engin minnsta hætta hafi stafað af henni þegar ísraelskur hermaður tók skyndilega upp riffil og skaut hana í bringuna að ástæðulausu. Engir mótmælendur voru nálægir þegar Najjar var skotin til bana, hún stóð tíu metrum frá þeim og hermaðurinn sem skaut hana notaði byssukíki til að miða á hana. Amit Giluz, talsmaður B‘Tselem segir að eina mögulega niðurstaðan í málinu sé að um morð hafi verið að ræða. B‘Tselem samtökin voru stofnuð af hópi Ísraelsmanna árið 1989 til að rannsaka og skjalfesta glæpi gegn Palestínumönnum á hernumdu svæðunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08 Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30 Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Fleiri fréttir Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Sjá meira
Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08
Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30
Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00