Stjórnvöld brugðust við fréttum erlendra miðla af umdeildu hvaldrápi Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2018 12:04 Fulltrúar Sea Shepard voru hér á landi á dögunum að safna myndefni. Skjáskot Íslensk stjórnvöld höfðu frumkvæði að því að leiðrétta umfjöllun erlendra miðla um umdeilt hvaldráp Hvals hf. í liðinni viku. Sérfræðingar telja ýmist að um friðaða steypireyð eða blending sé að ræða. Margir af stærstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um málið af kappi og hefur fúkyrðum rignt yfir Íslendinga á athugasemdakerfum vefmiðlanna. María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri hjá utanríkisráðuneytinu, segir að ráðuneytið hafi ekki farið varhluta af þessari umræðu. Fjölmargar fyrirspurnir hafi borist ráðuneytinu um hvaldrápið, sem svarað hafi verið í samráði við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.So @MFAIceland @IcelandinUK your countrymen have apparently killed an @IUCNRedList Blue Whale thus transgressing environmental laws and morality . What do you plan to do next ? And what stance will @GOVUK take . Please RT if you would like an outright ban on all whaling now . pic.twitter.com/hHBG8K3x7w— Chris Packham (@ChrisGPackham) July 12, 2018 María segir starfsmenn utanríkisráðuneytins fylgjast grannt með erlendri fjölmiðlaumfjöllun um Ísland; ekki síst í enskum, þýskum og frönskum miðlum. Allur gangur sé þó á því hvort íslensk stjórnvöld hafi frumkvæði að því að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri. Ekki séu til neinir formlegir verkferlar um það hvenær og hvernig skuli bregðast við umfjöllunum.Sjá einnig: Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áframMaría segir hins vegar að það hafi verið talið nauðsynlegt í tilfelli hvaldrápsins. Utanríkisráðuneytið hafi í haft frumkvæði að því að hafa samband við fjölda „stórra miðla“ úti í heimi og senda þeim upplýsingar sem í „flestum tilfellum voru teknar inn í umfjöllunina.“ Ekki þarf að leita lengi til að sjá hvað fólst í þeim upplýsingum. Fjölmiðlarisar á borð við CNN, Telegraph og breska ríkisútvarpið birta allir sömu viðbrögð íslenskra stjórnvalda: Málið sé tekið alvarlega, steypireyðar séu friðaðar samkvæmt íslenskum lögum og að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr erfðagreiningu. Eins og gefur að skilja er þetta ekki í fyrsta sinn sem utanríkisráðuneytið blandar sér í erlenda fjölmiðlaumfjöllun. Það gerði ráðuneytið til að mynda í tengslum við ríkisstjórnarslit Sjálfstæðisflokks, Bjartar framtíðar og Viðreisnar haustið 2017. Þá sendi ráðuneytið 11 alþjóðlegum miðlum beiðni um að leiðrétta fréttir þeirra af stjórnarslitunum, sem sagðar voru litast af „staðreyndavillum og afbökunum“. Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira
Íslensk stjórnvöld höfðu frumkvæði að því að leiðrétta umfjöllun erlendra miðla um umdeilt hvaldráp Hvals hf. í liðinni viku. Sérfræðingar telja ýmist að um friðaða steypireyð eða blending sé að ræða. Margir af stærstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um málið af kappi og hefur fúkyrðum rignt yfir Íslendinga á athugasemdakerfum vefmiðlanna. María Mjöll Jónsdóttir, deildarstjóri hjá utanríkisráðuneytinu, segir að ráðuneytið hafi ekki farið varhluta af þessari umræðu. Fjölmargar fyrirspurnir hafi borist ráðuneytinu um hvaldrápið, sem svarað hafi verið í samráði við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.So @MFAIceland @IcelandinUK your countrymen have apparently killed an @IUCNRedList Blue Whale thus transgressing environmental laws and morality . What do you plan to do next ? And what stance will @GOVUK take . Please RT if you would like an outright ban on all whaling now . pic.twitter.com/hHBG8K3x7w— Chris Packham (@ChrisGPackham) July 12, 2018 María segir starfsmenn utanríkisráðuneytins fylgjast grannt með erlendri fjölmiðlaumfjöllun um Ísland; ekki síst í enskum, þýskum og frönskum miðlum. Allur gangur sé þó á því hvort íslensk stjórnvöld hafi frumkvæði að því að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri. Ekki séu til neinir formlegir verkferlar um það hvenær og hvernig skuli bregðast við umfjöllunum.Sjá einnig: Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áframMaría segir hins vegar að það hafi verið talið nauðsynlegt í tilfelli hvaldrápsins. Utanríkisráðuneytið hafi í haft frumkvæði að því að hafa samband við fjölda „stórra miðla“ úti í heimi og senda þeim upplýsingar sem í „flestum tilfellum voru teknar inn í umfjöllunina.“ Ekki þarf að leita lengi til að sjá hvað fólst í þeim upplýsingum. Fjölmiðlarisar á borð við CNN, Telegraph og breska ríkisútvarpið birta allir sömu viðbrögð íslenskra stjórnvalda: Málið sé tekið alvarlega, steypireyðar séu friðaðar samkvæmt íslenskum lögum og að verið sé að bíða eftir niðurstöðum úr erfðagreiningu. Eins og gefur að skilja er þetta ekki í fyrsta sinn sem utanríkisráðuneytið blandar sér í erlenda fjölmiðlaumfjöllun. Það gerði ráðuneytið til að mynda í tengslum við ríkisstjórnarslit Sjálfstæðisflokks, Bjartar framtíðar og Viðreisnar haustið 2017. Þá sendi ráðuneytið 11 alþjóðlegum miðlum beiðni um að leiðrétta fréttir þeirra af stjórnarslitunum, sem sagðar voru litast af „staðreyndavillum og afbökunum“.
Hvalveiðar Tengdar fréttir Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31 Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30 „Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Sjá meira
Kristján handviss um að hvalurinn sé blendingur Ég er algjörleg viss um það að þetta sé blendingshvalur segir Kristján Loftsson forstjóri Hvals. 12. júlí 2018 16:31
Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30
„Hversu oft langar ykkur að sjá þetta?“ Náttúruverndarsamtökin Sea Shepard hafa sent frá sér áróðursmyndband gegn hvalveiðum Hvals hf., sem endurvaktar voru í sumar. 6. júlí 2018 08:04