Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 10:26 Lúðvík í fangi móður sinnar. Vísir/Getty Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur Bretaprins skírðu son sinn fyrir viku síðan og hlaut prinsinn nafnið Lúðvík Artúr Karl. Hann er þriðja barn hjónanna, en fyrir eiga þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Nú hefur konungsfjölskyldan birt myndir úr skírn prinsins þar sem sjá má konungsfjölskylduna í sínu fínasta pússi að fagna nafni nýjasta fjölskyldumeðlimsins. Ljósmyndirnar voru teknar í Clarence House, þar sem Karl Bretaprins og Camilla Parker-Bowles, hertogaynja af Cornwall búa. Þess má einnig geta að þetta er önnur fjölskyldumyndataka konungsfjölskyldunnar sem Meghan Markle tekur þátt í eftir að hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í maí síðastliðnum, en sú fyrsta var í brúðkaupi þeirra hjóna. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Fjölskyldan var glæsileg á skírnardaginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 16, 2018 at 2:00am PDT Prinsinn virtist vera hinn sáttasti með daginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Lúðvík ásamt foreldrum sínum og systkinum. Kóngafólk Tengdar fréttir Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur Bretaprins skírðu son sinn fyrir viku síðan og hlaut prinsinn nafnið Lúðvík Artúr Karl. Hann er þriðja barn hjónanna, en fyrir eiga þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Nú hefur konungsfjölskyldan birt myndir úr skírn prinsins þar sem sjá má konungsfjölskylduna í sínu fínasta pússi að fagna nafni nýjasta fjölskyldumeðlimsins. Ljósmyndirnar voru teknar í Clarence House, þar sem Karl Bretaprins og Camilla Parker-Bowles, hertogaynja af Cornwall búa. Þess má einnig geta að þetta er önnur fjölskyldumyndataka konungsfjölskyldunnar sem Meghan Markle tekur þátt í eftir að hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í maí síðastliðnum, en sú fyrsta var í brúðkaupi þeirra hjóna. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Fjölskyldan var glæsileg á skírnardaginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 16, 2018 at 2:00am PDT Prinsinn virtist vera hinn sáttasti með daginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Lúðvík ásamt foreldrum sínum og systkinum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21