Samkeppnislöggjöfin úrelt að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráð Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 15. júlí 2018 20:30 Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Mynd/Viðskiptaráð Íslands Mikil samþjöppun blasir við á dagvöru- og eldsneytismarkaði nái fyrirhugaðir samrunar sem tilkynnt hefur verið um nýverið fram að ganga. Þessi þróun kemur ekki á óvart að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs sem segir gildandi samkeppnislöggjöf vera úrelta. Samkeppniseftirlitið hefur um þessar mundir til rannsóknar samkeppnisleg áhrif nokkurra samruna sem eru í farvatninu hér á landi á vettvangi verslunar með eldsneyti og dagvöru. Má þar nefna fyrirhuguð kaup Samkaupa hf. á 14 verslunum Basko verslana ehf. sem meðal annars reka verslanir 10-11, Iceland og Háskólabúðina. Fyrst var tilkynnt um fyrirhuguð kaup Haga hf. á Olís í fyrra en samrunatilkynningin var afturkölluð í mars á þessu ári. Síðan ný tilkynning barst um samrunann síðar í sama mánuði og hafa Hagar lagt til að félagið selji frá sér tilteknar verslanir Bónuss auk ákveðinna sölustöðva Olís og ÓB, í framhaldi af athugasemdum Samkeppniseftirlitsins. Loks má nefna kaup N1 hf. á Festi hf, sem á og rekur meðal annars Krónuna, Elko og Nóatún. N1 hefur lagt til að félagið selji frá sér tilteknar afgreiðslustöðvar og vörumerki Dælunnar, til að eyða samkeppnishindrunum. Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir þessa þróun ekki koma á óvart. „Ég myndi segja að samþjöppun þarf náttúrlega að eiga sér stað til þess að hér sé hægt að bjóða vörur og þjónustu sem íslenskir neytendur vilja kaupa. Því annars, það þarf enga sérfræðinga til að segja okkur það, þá leitum við bara eitthvað annað og það er orðið auðveldara með tækni og þróun sem hefur átt sér stað,“ segir Ásta. Í ljósi þess veruleika sem blasi við sé nauðsynlegt að ráðast í breytingar á samkeppnislöggjöfinni, sem er löngu úrelt að sögn Ástu. Til að mynda séu veltumörk fyrirtækja, sem eru skyldug til að tilkynna samruna til samkeppniseftirlitsins, mjög lág og hafi ekki breyst síðan 2008. „Það eru ekki nógu skýrar reglur og í raun og veru fer það bara eftir hverju máli fyrir sig hvernig þau fara og oft vita fyrirtæki ekki fyrr en í málslok hvernig þau í raun og veru hefðu átt að haga sér,“ segir Ásta. Neytendur Samkeppnismál Viðskipti Tengdar fréttir Samkeppni sögð vera lítil hér á landi Samkeppni hér á landi er ónóg, að sögn OECD og forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Kallað er eftir því að stjórnvöld dragi úr hindrunum fyrir ný fyrirtæki og að erlendri samkeppni verði gert auðveldar fyrir. 3. september 2015 09:30 Eftirlitsstofnun EFTA skoðar íslenska mjólkurgeirann Stærri hluti mjólkuriðnaðarins gæti verið á leið undir samkeppnislög. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Mikil samþjöppun blasir við á dagvöru- og eldsneytismarkaði nái fyrirhugaðir samrunar sem tilkynnt hefur verið um nýverið fram að ganga. Þessi þróun kemur ekki á óvart að sögn framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs sem segir gildandi samkeppnislöggjöf vera úrelta. Samkeppniseftirlitið hefur um þessar mundir til rannsóknar samkeppnisleg áhrif nokkurra samruna sem eru í farvatninu hér á landi á vettvangi verslunar með eldsneyti og dagvöru. Má þar nefna fyrirhuguð kaup Samkaupa hf. á 14 verslunum Basko verslana ehf. sem meðal annars reka verslanir 10-11, Iceland og Háskólabúðina. Fyrst var tilkynnt um fyrirhuguð kaup Haga hf. á Olís í fyrra en samrunatilkynningin var afturkölluð í mars á þessu ári. Síðan ný tilkynning barst um samrunann síðar í sama mánuði og hafa Hagar lagt til að félagið selji frá sér tilteknar verslanir Bónuss auk ákveðinna sölustöðva Olís og ÓB, í framhaldi af athugasemdum Samkeppniseftirlitsins. Loks má nefna kaup N1 hf. á Festi hf, sem á og rekur meðal annars Krónuna, Elko og Nóatún. N1 hefur lagt til að félagið selji frá sér tilteknar afgreiðslustöðvar og vörumerki Dælunnar, til að eyða samkeppnishindrunum. Ásta Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir þessa þróun ekki koma á óvart. „Ég myndi segja að samþjöppun þarf náttúrlega að eiga sér stað til þess að hér sé hægt að bjóða vörur og þjónustu sem íslenskir neytendur vilja kaupa. Því annars, það þarf enga sérfræðinga til að segja okkur það, þá leitum við bara eitthvað annað og það er orðið auðveldara með tækni og þróun sem hefur átt sér stað,“ segir Ásta. Í ljósi þess veruleika sem blasi við sé nauðsynlegt að ráðast í breytingar á samkeppnislöggjöfinni, sem er löngu úrelt að sögn Ástu. Til að mynda séu veltumörk fyrirtækja, sem eru skyldug til að tilkynna samruna til samkeppniseftirlitsins, mjög lág og hafi ekki breyst síðan 2008. „Það eru ekki nógu skýrar reglur og í raun og veru fer það bara eftir hverju máli fyrir sig hvernig þau fara og oft vita fyrirtæki ekki fyrr en í málslok hvernig þau í raun og veru hefðu átt að haga sér,“ segir Ásta.
Neytendur Samkeppnismál Viðskipti Tengdar fréttir Samkeppni sögð vera lítil hér á landi Samkeppni hér á landi er ónóg, að sögn OECD og forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Kallað er eftir því að stjórnvöld dragi úr hindrunum fyrir ný fyrirtæki og að erlendri samkeppni verði gert auðveldar fyrir. 3. september 2015 09:30 Eftirlitsstofnun EFTA skoðar íslenska mjólkurgeirann Stærri hluti mjólkuriðnaðarins gæti verið á leið undir samkeppnislög. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Samkeppni sögð vera lítil hér á landi Samkeppni hér á landi er ónóg, að sögn OECD og forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Kallað er eftir því að stjórnvöld dragi úr hindrunum fyrir ný fyrirtæki og að erlendri samkeppni verði gert auðveldar fyrir. 3. september 2015 09:30
Eftirlitsstofnun EFTA skoðar íslenska mjólkurgeirann Stærri hluti mjólkuriðnaðarins gæti verið á leið undir samkeppnislög. 19. febrúar 2016 09:30