Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 10:30 Dejan Lovren er ánægður með frammistöðu sína undanfarna mánuði. vísir/getty Dejan Lovren, miðvörður króatíska landsliðsins í fótbolta, var heldur betur sáttur með sig og króatíska liðið eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM 2018 í fótbolta í gær. Króatar eru nú komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur í framlengdum leik þar sem að króatíska liðið átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Það tók svo völdin í þeim síðar. „Fyrri hálfleikurinn var erfiður. Við náðum ekki að stýra leiknum og enska liðið fékk góð færi. Í seinni hálfleik vorum við að spila betur og nýttum plássið betur á vængjunum. Við náðum að skora og í framlengingunni sýndum við að við getum spilað okkar leik þrátt fyrir að vera þreyttir,“ sagði Lovren við beIN Sport eftir leikinn. Lovren var svo spurður hvaða þýðingu þetta allt saman hefði fyrir hann eftir nokkra gagnrýni með Liverpool á síðustu leiktíð og einnig fyrir Luka Modric sem er að reyna að vinna króatísku þjóðina aftur á sitt band. „Þetta er sérstakt fyrir mig. Fólk hefur sagt að ég átti erfiða leiktíð en ég er ekki sammála því. Ég kom Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og nú er ég kominn með landsliðinu mínum í úrslitaleik HM,“ sagði Lovren. „Fólk ætti að viðurkenna að ég er einn af bestu varnarmönnum heims en ekki bara bulla. Modric er ekki einn af bestu miðjumönnum heims heldur er hann sá besti. Ef við vinnum HM á hann skilið að fá Gullboltann,“ sagði Dejan Lovren.Dejan Lovren: "If he wins this #WorldCup, he deserves the Ballon d'Or." The #LFC defender makes a big statement about one of his #CRO teammates.#beINClub #beINRussia #beINFWC pic.twitter.com/2bUezOObS7— beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir "Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Sjá meira
Dejan Lovren, miðvörður króatíska landsliðsins í fótbolta, var heldur betur sáttur með sig og króatíska liðið eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM 2018 í fótbolta í gær. Króatar eru nú komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur í framlengdum leik þar sem að króatíska liðið átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Það tók svo völdin í þeim síðar. „Fyrri hálfleikurinn var erfiður. Við náðum ekki að stýra leiknum og enska liðið fékk góð færi. Í seinni hálfleik vorum við að spila betur og nýttum plássið betur á vængjunum. Við náðum að skora og í framlengingunni sýndum við að við getum spilað okkar leik þrátt fyrir að vera þreyttir,“ sagði Lovren við beIN Sport eftir leikinn. Lovren var svo spurður hvaða þýðingu þetta allt saman hefði fyrir hann eftir nokkra gagnrýni með Liverpool á síðustu leiktíð og einnig fyrir Luka Modric sem er að reyna að vinna króatísku þjóðina aftur á sitt band. „Þetta er sérstakt fyrir mig. Fólk hefur sagt að ég átti erfiða leiktíð en ég er ekki sammála því. Ég kom Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og nú er ég kominn með landsliðinu mínum í úrslitaleik HM,“ sagði Lovren. „Fólk ætti að viðurkenna að ég er einn af bestu varnarmönnum heims en ekki bara bulla. Modric er ekki einn af bestu miðjumönnum heims heldur er hann sá besti. Ef við vinnum HM á hann skilið að fá Gullboltann,“ sagði Dejan Lovren.Dejan Lovren: "If he wins this #WorldCup, he deserves the Ballon d'Or." The #LFC defender makes a big statement about one of his #CRO teammates.#beINClub #beINRussia #beINFWC pic.twitter.com/2bUezOObS7— beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir "Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Sjá meira
"Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30
Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30
Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15
Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30