Stjarnan semur við tvo margfalda Íslandsmeistara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 14:15 Á myndinni handsalar Inga Steinunn Björgvinsdóttir formaður mfl.ráðs kvenna samninga við þær Laufeyju Ástu og Elísabetu. Mynd/Stjarnan Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið. Elísabet og Laufey Ásta gerðu báðar tveggja ára samning vi Stjörnuna. Elísabet kemur frá Fram en Laufey Ásta frá Gróttu sem féll úr deildinni í vor. Laufey Ásta var þó ekki með á síðasta tímabili því hún er að koma úr barneignarleyfiSjá einnig:Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Elísabet Gunnarsdóttir er 33 ára línumaður sem er einn reyndasti leikmaður deildarinnar. Hún skoraði 83 mörk í deildarkeppninni með Fram á síðustu leiktíð og 11 mörk í úrslitakeppninni. Hún fékk minna að spila eftir að Steinunn Björnsdóttir kom til baka úr barnsburðarleyfi. Laufey Ásta Guðmundsdóttir er 29 ára skytta sem var fyrirliði Gróttuliðsins áður en hún varð ófrísk. Þegar hún lék síðast í deildinni tímabilið 2016-17 þá var hún með 72 mörk í 20 leikjum með Gróttu. Báðar hafa þær Elísabet og Laufey unnið tvo Íslandsmeistaratitla með liðum sínum á síðustu fjórum árum. Elísabet Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Fram síðustu tvö tímabil og þar á undan varð Laufey Ásta Guðmundsdóttir Íslandsmeistari með Gróttu tvö ár í röð. Elísabet Gunnarsdóttir lék á árum áður með Stjörnunni og var með í síðasta Íslandsmeistaralið félagsins árið 2009. Stjarnan hafði áður samið við Guðrúnu Ósk Maríasdóttur, markvörð Íslandsmeistara Fram þannig en liðið mætir með nýjan þjálfara næsta vetur en Sebastian Alexandersson er tekinn við liðinu. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar í Olís deildinni í handbolta hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi vetur. Þær Elísabet Gunnarsdóttir og Laufey Ásta Guðmundsdóttir hafa báðar samið við Garðabæjarliðið. Elísabet og Laufey Ásta gerðu báðar tveggja ára samning vi Stjörnuna. Elísabet kemur frá Fram en Laufey Ásta frá Gróttu sem féll úr deildinni í vor. Laufey Ásta var þó ekki með á síðasta tímabili því hún er að koma úr barneignarleyfiSjá einnig:Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Elísabet Gunnarsdóttir er 33 ára línumaður sem er einn reyndasti leikmaður deildarinnar. Hún skoraði 83 mörk í deildarkeppninni með Fram á síðustu leiktíð og 11 mörk í úrslitakeppninni. Hún fékk minna að spila eftir að Steinunn Björnsdóttir kom til baka úr barnsburðarleyfi. Laufey Ásta Guðmundsdóttir er 29 ára skytta sem var fyrirliði Gróttuliðsins áður en hún varð ófrísk. Þegar hún lék síðast í deildinni tímabilið 2016-17 þá var hún með 72 mörk í 20 leikjum með Gróttu. Báðar hafa þær Elísabet og Laufey unnið tvo Íslandsmeistaratitla með liðum sínum á síðustu fjórum árum. Elísabet Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Fram síðustu tvö tímabil og þar á undan varð Laufey Ásta Guðmundsdóttir Íslandsmeistari með Gróttu tvö ár í röð. Elísabet Gunnarsdóttir lék á árum áður með Stjörnunni og var með í síðasta Íslandsmeistaralið félagsins árið 2009. Stjarnan hafði áður samið við Guðrúnu Ósk Maríasdóttur, markvörð Íslandsmeistara Fram þannig en liðið mætir með nýjan þjálfara næsta vetur en Sebastian Alexandersson er tekinn við liðinu.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Breytingarnar á liðunum í Olís-deildunum Vísir fylgist með hverjir eru komnir og hverjir eru farnir í Olís-deildum karla og kvenna. 12. september 2018 17:15
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti