Útlendingastofnun fær fé frá hælisleitendum Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2018 21:03 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. Vísir Allt að 120 milljónir króna verða settar í rekstur Útlendingastofunnar, en féð verður tekið af fjármagni sem ætlað var hælisleitendum. Í kvöldfréttum RÚV segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra að þetta muni ekki verða til þess að þjónusta við hælisleitendur skerðist. Fjárlög þessa árs gerðu ráð fyrir 2,7 milljörðum króna í þjónustu við hælisleitendur hér á landi sem bíða úrlausnar sinna mála. Í gær tilkynnti dómsmálaráðherra að hún ætlaði að taka allt að 120 milljónir króna af upphæðinni og nota í rekstur Útlendingastofnunar. Hún segir þetta fé gera stofnuninni kleift að klára úrvinnslu umsókna sem hafa komið á borð Útlendingastofnunar og flýta afgreiðslu mála, sem hún segir taka of langan tíma. Að sögn Sigríðar er efnismeðferð hjá stofnuninni yfir 200 dagar. Umsóknum frá ríkjum sem teljast ekki „örugg“ fer fjölgandi og því segir Sigríður stofnunina þurfa að búa yfir mannafla og þekkingu til að takast á við slík mál. Hún segir mikinn fjölda umsókna tengjast straumi flóttafólks í Evrópu og vonar að sú þróun sé tímabundin, en ítrekar að hún krefjist mikillar vinnu. Þrátt fyrir þessa skerðingu segir hún þjónustu við hælisleitendur lögbundna og því muni þetta ekki hafa teljandi áhrif, en þjónustan er meðal annars í gegnum samninga við sveitarfélög. Hún vonast til þetta verði til þess að hælisleitendur fái úrlausn mála fyrr og þannig verði hægt að stytta dvalartíma þeirra sem bíða eftir afgreiðslu umsókna. Hælisleitendur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Sjá meira
Allt að 120 milljónir króna verða settar í rekstur Útlendingastofunnar, en féð verður tekið af fjármagni sem ætlað var hælisleitendum. Í kvöldfréttum RÚV segir Sigríður Andersen dómsmálaráðherra að þetta muni ekki verða til þess að þjónusta við hælisleitendur skerðist. Fjárlög þessa árs gerðu ráð fyrir 2,7 milljörðum króna í þjónustu við hælisleitendur hér á landi sem bíða úrlausnar sinna mála. Í gær tilkynnti dómsmálaráðherra að hún ætlaði að taka allt að 120 milljónir króna af upphæðinni og nota í rekstur Útlendingastofnunar. Hún segir þetta fé gera stofnuninni kleift að klára úrvinnslu umsókna sem hafa komið á borð Útlendingastofnunar og flýta afgreiðslu mála, sem hún segir taka of langan tíma. Að sögn Sigríðar er efnismeðferð hjá stofnuninni yfir 200 dagar. Umsóknum frá ríkjum sem teljast ekki „örugg“ fer fjölgandi og því segir Sigríður stofnunina þurfa að búa yfir mannafla og þekkingu til að takast á við slík mál. Hún segir mikinn fjölda umsókna tengjast straumi flóttafólks í Evrópu og vonar að sú þróun sé tímabundin, en ítrekar að hún krefjist mikillar vinnu. Þrátt fyrir þessa skerðingu segir hún þjónustu við hælisleitendur lögbundna og því muni þetta ekki hafa teljandi áhrif, en þjónustan er meðal annars í gegnum samninga við sveitarfélög. Hún vonast til þetta verði til þess að hælisleitendur fái úrlausn mála fyrr og þannig verði hægt að stytta dvalartíma þeirra sem bíða eftir afgreiðslu umsókna.
Hælisleitendur Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Sjá meira