Segir íbúa Mosfellsdals tilbúna með málningarrúllu, muni Vegagerðin ekki mála heila línu á Þingvallarveg innan viku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2018 19:30 Guðbergur Guðbergsson er formaður íbúasamtaka Mosfellsdals Skjáskot úr frétt Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur. Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Sjá meira
Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur.
Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Sjá meira
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30
Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08
Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10