Segir íbúa Mosfellsdals tilbúna með málningarrúllu, muni Vegagerðin ekki mála heila línu á Þingvallarveg innan viku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2018 19:30 Guðbergur Guðbergsson er formaður íbúasamtaka Mosfellsdals Skjáskot úr frétt Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur. Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur.
Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30
Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08
Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10