Hundrað þúsund vilja að Netflix hætti við sýningu á fitusmánunarþætti Sylvía Hall skrifar 23. júlí 2018 20:37 Debbie Ryan fer með aðalhlutverk í þáttunum, en hún klæðist fitubúningi í fyrri hluta myndarinnar. Vísir/skjáskot Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable, en þættirnir eru sagðir ýta undir fitusmánun.Sjá einnig:Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættirnir fjalla um unglingsstúlku í yfirþyngd sem hættir að verða fyrir einelti þegar hún léttist töluvert eftir líkamsárás sem olli því að víra þurfti kjálka hennar. Þættirnir eru sagðir ýta undir þá hugmynd að fegurð fari eftir líkamsbyggingu og geti haft slæm áhrif á líkamsvirðingu fólks.Í undirskriftasöfnunni segir að þessi söguþráður sé löngu úreltur og gefi það í skyn að stúlkur verði að vera grannar til þess að öðlast vinsældir, vini og vera eftirsóknarverðar. „Skaðsemi þáttanna nær langt út fyrir þessa þætti. Þetta er ekki einangrað tilvik heldur hluti af mun stærra vandamáli sem allar konur hafa horfst í augu við á ævi sinni.“ Þá er einnig sagt að þættirnir ýti bæði undir skaðlega megrunarmenningu og hlutgervingu á líkömum kvenna og því verði að stöðva sýningu þáttanna. Það sé fjárhagslegt tap fyrir Netflix að hætta við þættina, en sá skaði sem þættirnir muni valda ungum stúlkum sé mun meiri. Netflix Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira
Yfir hundrað þúsund hafa skrifað undir áskorun þar sem biðlað er til Netflix að hætta við sýningu á þáttunum Insatiable, en þættirnir eru sagðir ýta undir fitusmánun.Sjá einnig:Netflix sakað um fitusmánun í nýjum þáttum Þættirnir fjalla um unglingsstúlku í yfirþyngd sem hættir að verða fyrir einelti þegar hún léttist töluvert eftir líkamsárás sem olli því að víra þurfti kjálka hennar. Þættirnir eru sagðir ýta undir þá hugmynd að fegurð fari eftir líkamsbyggingu og geti haft slæm áhrif á líkamsvirðingu fólks.Í undirskriftasöfnunni segir að þessi söguþráður sé löngu úreltur og gefi það í skyn að stúlkur verði að vera grannar til þess að öðlast vinsældir, vini og vera eftirsóknarverðar. „Skaðsemi þáttanna nær langt út fyrir þessa þætti. Þetta er ekki einangrað tilvik heldur hluti af mun stærra vandamáli sem allar konur hafa horfst í augu við á ævi sinni.“ Þá er einnig sagt að þættirnir ýti bæði undir skaðlega megrunarmenningu og hlutgervingu á líkömum kvenna og því verði að stöðva sýningu þáttanna. Það sé fjárhagslegt tap fyrir Netflix að hætta við þættina, en sá skaði sem þættirnir muni valda ungum stúlkum sé mun meiri.
Netflix Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sjá meira