Samninganefndir náðu sáttum Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2018 18:14 Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu loks saman í gær en fyrir helgi virtist deilan vera í algjörum hnút. Formaður samninganefndar ljósmæðra segist vongóð um framhaldið og að heilt yfir taki félagskonur Ljósmæðrafélagsins vel í samningana. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, fagnar því innilega að komin sé niðurstaða. Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu saman í gær og sendi ríkissáttasemjari frá sér yfirlýsingu þess efnis að ljósmæður hefðu samþykkt miðlunartillögu sem lögð var fram. Samkomulagið byggir að mestu á samningum frá því í júní, sem ljósmæður felldu með 70 prósent atkvæða, en eftir að Landspítalinn steig inn náðust sáttir. “Þetta þýðir það að við erum að fá inn smá hækkun á grunnlaunaröðuninni. Þetta þýðir það líka að okkar helsta krafa um að fá leiðréttingu, raunverulega leiðréttingu, á launaröðuninni verður send í Gerðardóm og við verðum að treysta því að Gerðardómur skoði málið vel og í hann veljist faglega hæft fólk sem skilar góðu mati. Ég trúi því og treysti,” segir Katrín. Tillagan verður kynnt félagsmönnum og fjármála- og efnahagsráðherra á næstu dögum og greiða samningsaðilar atvæði um hana fyrir klukkan 12. miðvikudaginn 25. júlí næstkomandi. Byrjað er að kynna samningana fyrir ljósmæðrum og Katrín segir að heilt yfir taki konur jákvætt í þetta. “Landspítalinn kom fram núna með það sem uppá vantaði svo við sæum okkur fært að samþykkja þetta. Miðlunartillagan felur svo einnig í sér að okkar helsta ágreiningsmál að fá mat á menntun okkar og ábyrgð í starfi, með tilliti til launa, borið saman við aðrar stéttir sem sambærilega menntun og ábyrgð í starfi,” segir hún. Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu loks saman í gær en fyrir helgi virtist deilan vera í algjörum hnút. Formaður samninganefndar ljósmæðra segist vongóð um framhaldið og að heilt yfir taki félagskonur Ljósmæðrafélagsins vel í samningana. Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar ljósmæðra, fagnar því innilega að komin sé niðurstaða. Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins náðu saman í gær og sendi ríkissáttasemjari frá sér yfirlýsingu þess efnis að ljósmæður hefðu samþykkt miðlunartillögu sem lögð var fram. Samkomulagið byggir að mestu á samningum frá því í júní, sem ljósmæður felldu með 70 prósent atkvæða, en eftir að Landspítalinn steig inn náðust sáttir. “Þetta þýðir það að við erum að fá inn smá hækkun á grunnlaunaröðuninni. Þetta þýðir það líka að okkar helsta krafa um að fá leiðréttingu, raunverulega leiðréttingu, á launaröðuninni verður send í Gerðardóm og við verðum að treysta því að Gerðardómur skoði málið vel og í hann veljist faglega hæft fólk sem skilar góðu mati. Ég trúi því og treysti,” segir Katrín. Tillagan verður kynnt félagsmönnum og fjármála- og efnahagsráðherra á næstu dögum og greiða samningsaðilar atvæði um hana fyrir klukkan 12. miðvikudaginn 25. júlí næstkomandi. Byrjað er að kynna samningana fyrir ljósmæðrum og Katrín segir að heilt yfir taki konur jákvætt í þetta. “Landspítalinn kom fram núna með það sem uppá vantaði svo við sæum okkur fært að samþykkja þetta. Miðlunartillagan felur svo einnig í sér að okkar helsta ágreiningsmál að fá mat á menntun okkar og ábyrgð í starfi, með tilliti til launa, borið saman við aðrar stéttir sem sambærilega menntun og ábyrgð í starfi,” segir hún.
Kjaradeila ljósmæðra og ríkisins Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira