Hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 12:19 Margar verslanir eru opnar á frídegi verslunarmanna, sem er einmitt í dag. Vísir Formaður VR segir dapurlegt að verslanir bjóði upp á ýmis hátíðartilboð í tilefni frídags verslunarmanna. Hann hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí í dag. Fyrir 124 árum síðan var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Verslunareigendur tóku þá upp á því að veita verslunarmönnum sínum frí þennan umrædda dag. Síðan þá hefur dagurinn þróast út í að vera hluti af stærstu ferðahelgi ársins. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí á þessum hátíðardegi. „Ef það eru fleiri sem gera það og við nýtum samtakamáttinn sem við höfum sem neytendur þá mun ekki borga sig að hafa opið á þessum degi. Fólk má vinna ef það vill, en það er ekki vinnuskylda. Það er ekki hægt að skylda fólk til að vinna á þessum degi. En við getum með neysluhegðun okkar haft áhrif svo sannarlega,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þá harmar Ragnar það að hinar ýmsu verslanir auglýsi hátíðartilboð í tilefni frídagsins. „Þá var maður vitni að því að verslanir voru að hafa sérstök hátíðartilboð á þessum degi sem mér finnst ákaflega dapurleg þróun. Við í verkalýðshreyfingunni og almenningur eigum að reyna að halda í þessar hefðir,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson. Neytendur Tengdar fréttir VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Formaður VR segir dapurlegt að verslanir bjóði upp á ýmis hátíðartilboð í tilefni frídags verslunarmanna. Hann hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí í dag. Fyrir 124 árum síðan var frídagur verslunarmanna haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn. Verslunareigendur tóku þá upp á því að veita verslunarmönnum sínum frí þennan umrædda dag. Síðan þá hefur dagurinn þróast út í að vera hluti af stærstu ferðahelgi ársins. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður stéttarfélagsins VR hvetur neytendur til að versla á öðrum dögum ársins og gefa þar með verslunarmönnum frí á þessum hátíðardegi. „Ef það eru fleiri sem gera það og við nýtum samtakamáttinn sem við höfum sem neytendur þá mun ekki borga sig að hafa opið á þessum degi. Fólk má vinna ef það vill, en það er ekki vinnuskylda. Það er ekki hægt að skylda fólk til að vinna á þessum degi. En við getum með neysluhegðun okkar haft áhrif svo sannarlega,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Þá harmar Ragnar það að hinar ýmsu verslanir auglýsi hátíðartilboð í tilefni frídagsins. „Þá var maður vitni að því að verslanir voru að hafa sérstök hátíðartilboð á þessum degi sem mér finnst ákaflega dapurleg þróun. Við í verkalýðshreyfingunni og almenningur eigum að reyna að halda í þessar hefðir,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson.
Neytendur Tengdar fréttir VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. 1. ágúst 2018 16:24