Fara fram á bætur vegna tafa á Vaðlaheiðargöngum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 06:38 Vatnsflaumur hefur sett strik í reikning framkvæmdanna. Vísir/auðunn Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert „háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Því kann fjármögnun ganganna að koma til kasta Alþingis í þriðja sinn á næsta þingi, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.Vélar og tæki á vegum Ósafls, sem er dótturfélag ÍAV, hafi staðið einu og hálfu ári lengur við göngin en samið var um upphaflega. Meðan þau standa óhreyfð hafa þau eðli málsins samkvæmt ekki geta nýst í önnur verkefni - með tilheyrandi tapi fyrir verktakann. Forsvarsmenn Ósafls segja í samtali við Morgunblaðið í dag að tafirnar hafi kostað fyrirtækið milljarða. Um sé að ræða bæði beinan sem og óbeinan kostnað.Sjá einnig: Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Sérstök sáttanefnd hefur kveðið upp úrskurð um ágreininginn. Deiluaðilarnir þurfi að nú ákveða hvort þeir uni við úrskurðinn eða fari með málið fyrir dómstóla. Upphaflega stóð til að opna Vaðlaheiðargöng á síðari hluta ársins 2016 og var kostnaðurinn metinn um 9 milljarðar króna. Greint var frá því í apríl í fyrra að framkvæmdin væri þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. Tafirnar og kostnaðaraukningin eru ekki síst raktar til stórrar heitavatnsæðar sem uppgötvaðist við framkvæmdirnar. Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15 Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00 Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Verktaki Vaðaleiðarganga, Ósafl, hefur gert „háar fjárkröfur“ á verktakann, Vaðlaheiðargöng, vegna þess hversu verklok hafa dregist. Því kann fjármögnun ganganna að koma til kasta Alþingis í þriðja sinn á næsta þingi, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.Vélar og tæki á vegum Ósafls, sem er dótturfélag ÍAV, hafi staðið einu og hálfu ári lengur við göngin en samið var um upphaflega. Meðan þau standa óhreyfð hafa þau eðli málsins samkvæmt ekki geta nýst í önnur verkefni - með tilheyrandi tapi fyrir verktakann. Forsvarsmenn Ósafls segja í samtali við Morgunblaðið í dag að tafirnar hafi kostað fyrirtækið milljarða. Um sé að ræða bæði beinan sem og óbeinan kostnað.Sjá einnig: Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Sérstök sáttanefnd hefur kveðið upp úrskurð um ágreininginn. Deiluaðilarnir þurfi að nú ákveða hvort þeir uni við úrskurðinn eða fari með málið fyrir dómstóla. Upphaflega stóð til að opna Vaðlaheiðargöng á síðari hluta ársins 2016 og var kostnaðurinn metinn um 9 milljarðar króna. Greint var frá því í apríl í fyrra að framkvæmdin væri þegar komin 44 prósent fram úr áætlun. Tafirnar og kostnaðaraukningin eru ekki síst raktar til stórrar heitavatnsæðar sem uppgötvaðist við framkvæmdirnar.
Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15 Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00 Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Sjá meira
Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. 5. september 2017 15:15
Ekki þarf að stansa til að aka um Vaðlaheiðargöng Greiðsla fyrir að aka um Vaðlaheiðargöngin verður rafræn og mun þar af leiðandi engin mönnuð stöð vera við annan enda ganganna til að rukka ökumenn. Hægt verður að kaupa miða í gegnum göngin á netinu eða í appi í snjalltækjum. Þeir sem greiða ekki en fara um göngin fá sendan greiðsluseðil. 11. janúar 2018 06:00
Segir reynt að torvelda aðgang að upplýsingum Björn Leví Gunnarsson segir að svör stjórnvalda um ríkisábyrgð fyrir Vaðlaheiðargöng hafi alltaf verið misvísandi og hefur því óskað eftir öllum frumgögnum úr ráðuneytinu. Hann telur ríkisábyrgðina fara í bága við EES-samninginn. 3. maí 2018 06:00