Ólafía á pari eftir fyrsta hring Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. ágúst 2018 06:55 Ólafía Þórunn. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að halda vel á spöðunum í dag ætli hún í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. Ólafía lék fyrsta hringinn í gærkvöldi á pari vallarins. Eftir fyrsta hring er Ólafía jöfn í 89.-105. sæti. Niðurskurðarlínan miðast við eitt högg undir pari og Ólafía því í góðum séns á að fara þar í gegn. Hringurinn var nokkuð jafn hjá Ólafíu í gær, hún fékk tvo skolla og tvo fugla, rest fór hún á pari. Til þess að komast inn á síðasta risamót ársins, Evian mótið í Frakklandi sem er jafnframt næsta mót á mótaröðinni, þarf Ólafía að gera virkilega vel í þessu móti. Þá er hún að renna út á tíma til þess að klifra upp peningalista mótaraðarinnar og halda þátttökurétti sínum á mótaröðinni. Ólafía hefur leik á öðrum hring í dag klukkan 7:26 að staðartíma, sem er klukkan 14:26 að íslenskum tíma. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir þarf að halda vel á spöðunum í dag ætli hún í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. Ólafía lék fyrsta hringinn í gærkvöldi á pari vallarins. Eftir fyrsta hring er Ólafía jöfn í 89.-105. sæti. Niðurskurðarlínan miðast við eitt högg undir pari og Ólafía því í góðum séns á að fara þar í gegn. Hringurinn var nokkuð jafn hjá Ólafíu í gær, hún fékk tvo skolla og tvo fugla, rest fór hún á pari. Til þess að komast inn á síðasta risamót ársins, Evian mótið í Frakklandi sem er jafnframt næsta mót á mótaröðinni, þarf Ólafía að gera virkilega vel í þessu móti. Þá er hún að renna út á tíma til þess að klifra upp peningalista mótaraðarinnar og halda þátttökurétti sínum á mótaröðinni. Ólafía hefur leik á öðrum hring í dag klukkan 7:26 að staðartíma, sem er klukkan 14:26 að íslenskum tíma.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira