Þorbjörg og Hallbjörn selja stórglæsilegt einbýli í Fossvoginum Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2018 11:30 Fossvogurinn er gríðarlega vinsæll staður í höfuðborginni. vísir/valli Hjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson hafa sett stórglæsilegt einbýlishús í Bjarmalandinu í Fossvoginum á sölu. Þorbjörg er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Um er að ræða 280 fermetra hús sem byggt var árið 1967-68 en allt enduruppgert árin 2005 -2007. Mbl.is greindi fyrst frá. Húsið hannaði Guðmundur Kr. Kristinsson á sínum tíma og er það innst í botnlanga við opið svæði. Sigurður Halldórsson arkítekt hjá Glámu-Kím sá um endurgerðina árið 2005. Þakið var sett í upprunalegt horf og settur á þak-kantur úr kopar. Húsið var stækkað á fjórum stöðum og er á einni hæð á rólegum stað í Fossvoginum. Alls eru fimm svefnherbergi í eigninni en þau hjónin óska eftir tilboði í eignina. Fasteignamat hennar er 136 milljónir. Hjónaherbergið er hjónasvíta með baðherbergi og fataherbergi og hurð út í garð. Garðurinn er glæsilegur með heitum potti. Pallur og grindverk úr harðvið. Pallarnir fyrir utan eru úr harðvið og eru í stíl við parketið inni. Garðurinn var hannaður upp á nýtt, en Þráinn Hauksson hjá Landslagi sá um það. Hér að neðan má sjá myndir af þessari fallegu eign.Stórglæsilegt hús í botnlaga í Fossvoginum.Æðisleg og virkilega björt stofa.Borðstofan og eldhúsið eru samliggjandi og er opið á milli.Allir gluggar í húsinu eru mjög stórir og því er lýsingin náttúruleg og falleg.Hægt að liggja í baði og horfa út í garð.Pallurinn er svakalegur.Sennilega ein flottasta hjónasvíta landsins. Hús og heimili Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Hjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Hallbjörn Karlsson hafa sett stórglæsilegt einbýlishús í Bjarmalandinu í Fossvoginum á sölu. Þorbjörg er fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Um er að ræða 280 fermetra hús sem byggt var árið 1967-68 en allt enduruppgert árin 2005 -2007. Mbl.is greindi fyrst frá. Húsið hannaði Guðmundur Kr. Kristinsson á sínum tíma og er það innst í botnlanga við opið svæði. Sigurður Halldórsson arkítekt hjá Glámu-Kím sá um endurgerðina árið 2005. Þakið var sett í upprunalegt horf og settur á þak-kantur úr kopar. Húsið var stækkað á fjórum stöðum og er á einni hæð á rólegum stað í Fossvoginum. Alls eru fimm svefnherbergi í eigninni en þau hjónin óska eftir tilboði í eignina. Fasteignamat hennar er 136 milljónir. Hjónaherbergið er hjónasvíta með baðherbergi og fataherbergi og hurð út í garð. Garðurinn er glæsilegur með heitum potti. Pallur og grindverk úr harðvið. Pallarnir fyrir utan eru úr harðvið og eru í stíl við parketið inni. Garðurinn var hannaður upp á nýtt, en Þráinn Hauksson hjá Landslagi sá um það. Hér að neðan má sjá myndir af þessari fallegu eign.Stórglæsilegt hús í botnlaga í Fossvoginum.Æðisleg og virkilega björt stofa.Borðstofan og eldhúsið eru samliggjandi og er opið á milli.Allir gluggar í húsinu eru mjög stórir og því er lýsingin náttúruleg og falleg.Hægt að liggja í baði og horfa út í garð.Pallurinn er svakalegur.Sennilega ein flottasta hjónasvíta landsins.
Hús og heimili Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Skautasvellið opnað í tíunda sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira