Katrín Tanja selur miðbæjarslotið Benedikt Bóas skrifar 19. september 2018 08:00 Katrín vill búa nær Annie Mist. vísir/getty CrossFitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sett íbúð sína á Lindargötu 39 á sölu og var opið hús hjá henni í gær. Katrín Tanja setur 69,5 milljónir á íbúðina en hún er á sjöttu hæð með suðursvölum og glæsilegu útsýni yfir miðbæinn. Íbúðin er skráð alls 98 fermetrar, þar af er um átta fermetra sérgeymsla í sameign. Að sjálfsögðu fylgir sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu. Í lýsingunni á fasteignavef Fréttablaðsins kemur fram að í húsinu séu alls 36 íbúðir en á hæðinni þar sem Katrín Tanja hefur hreiðrað um sig séu fjórar íbúðir. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús.Katrín lét sérsmíða innréttingar hjá GKS trésmiðju og er íbúð hennar loftræst með vélrænu útsogi og innblæstri á upphituðu lofti. Full lofthæð er fyrir Katrínu um það bil 2,7 metrar, nema þar sem eru niðurtekin loft. Katrín Tanja er með rúmar 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og deilir oft því sem hún borðar enda borða trúlega fáir hollara fæði en hún. Það kemur því ekki á óvart að hún sé með Miele-tæki, bæði spanhelluborð og ofn í vinnuhæð.Katrín keypti íbúðina í janúar í fyrra og birti mynd af sér á Instagram þegar hún kom í fyrsta sinn í íbúðina. Sagði hún við það tilefni að allir hennar nánustu hefðu komið með sér enda gæti hún ekki ákveðið íbúðarkaup svona alein. Hún hefði þó fallið strax fyrir íbúðinni enda einstök kvöldsól á svölunum og útsýni yfir miðborgina.En nú er miðbæjarástinni lokið. Katrín auglýsti íbúðina sína á samfélagsmiðlinum í gær og sagðist vilja búa við hliðina á Annie Mist Þórisdóttur. Hún býr í Kópavogi og fetar Katrín Tanja því í fótspor margra ungra Reykvíkinga. Sem flýja borgina. Hér að neðan má sjá Katrínu Tönju þegar hún keypti íbúðina. View this post on Instagram M O M E N T S Buying my first apartment back in january !! This was the first time I went to look at it .. I had EVERYONE come with me. I needed my best friends there, my mom, my grandpa & my siblings also came. I thought it was such a grownup decision & I was like no way I can decide on my own hehe - BUT when I walked into this one it was suuuuch a beautiful evening & the sunset over Reykjavik .. - Big bonus: no time to go walk downtown & get a cup of coffeeeee hehe me & my grandma always said let's go downtown & show ourselves & see others A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Dec 20, 2017 at 3:55am PST Birtist í Fréttablaðinu CrossFit Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
CrossFitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sett íbúð sína á Lindargötu 39 á sölu og var opið hús hjá henni í gær. Katrín Tanja setur 69,5 milljónir á íbúðina en hún er á sjöttu hæð með suðursvölum og glæsilegu útsýni yfir miðbæinn. Íbúðin er skráð alls 98 fermetrar, þar af er um átta fermetra sérgeymsla í sameign. Að sjálfsögðu fylgir sérmerkt bílastæði í lokaðri bílageymslu. Í lýsingunni á fasteignavef Fréttablaðsins kemur fram að í húsinu séu alls 36 íbúðir en á hæðinni þar sem Katrín Tanja hefur hreiðrað um sig séu fjórar íbúðir. Íbúðin skiptist í anddyri, hol, stofu, borðstofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús.Katrín lét sérsmíða innréttingar hjá GKS trésmiðju og er íbúð hennar loftræst með vélrænu útsogi og innblæstri á upphituðu lofti. Full lofthæð er fyrir Katrínu um það bil 2,7 metrar, nema þar sem eru niðurtekin loft. Katrín Tanja er með rúmar 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og deilir oft því sem hún borðar enda borða trúlega fáir hollara fæði en hún. Það kemur því ekki á óvart að hún sé með Miele-tæki, bæði spanhelluborð og ofn í vinnuhæð.Katrín keypti íbúðina í janúar í fyrra og birti mynd af sér á Instagram þegar hún kom í fyrsta sinn í íbúðina. Sagði hún við það tilefni að allir hennar nánustu hefðu komið með sér enda gæti hún ekki ákveðið íbúðarkaup svona alein. Hún hefði þó fallið strax fyrir íbúðinni enda einstök kvöldsól á svölunum og útsýni yfir miðborgina.En nú er miðbæjarástinni lokið. Katrín auglýsti íbúðina sína á samfélagsmiðlinum í gær og sagðist vilja búa við hliðina á Annie Mist Þórisdóttur. Hún býr í Kópavogi og fetar Katrín Tanja því í fótspor margra ungra Reykvíkinga. Sem flýja borgina. Hér að neðan má sjá Katrínu Tönju þegar hún keypti íbúðina. View this post on Instagram M O M E N T S Buying my first apartment back in january !! This was the first time I went to look at it .. I had EVERYONE come with me. I needed my best friends there, my mom, my grandpa & my siblings also came. I thought it was such a grownup decision & I was like no way I can decide on my own hehe - BUT when I walked into this one it was suuuuch a beautiful evening & the sunset over Reykjavik .. - Big bonus: no time to go walk downtown & get a cup of coffeeeee hehe me & my grandma always said let's go downtown & show ourselves & see others A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Dec 20, 2017 at 3:55am PST
Birtist í Fréttablaðinu CrossFit Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira