Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Það eru stór tímamót hjá Anníe Mist Þórisdóttur og þá erum við ekki að tala um keppnisferilinn eða heimilislífið heldur viðskiptalífið. Sport 5.9.2025 08:01
Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Vinkonurnar og CrossFit goðsagnirnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru núna báðar ófrískar á sama tíma. Sport 30.8.2025 09:00
Annie Mist á von á þriðja barninu CrossFit-parið Annie Mist Þórisdóttir og Frederik Emil Aegidius, eiga von á sínu þriðja barn í febrúar á næsta ári. Annie greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Lífið 18.8.2025 10:44
Reynir við áttunda heimsmeistaratitil sinn Ástralska CrossFit konan Tia-Clair Toomey hefur fyrir löngu komið sér upp á stall sem besta CrossFit kona sögunnar. Einhverjir héldu að hún væri hætt en svo er ekki. Sport 25. júní 2025 22:30
Enginn Íslendingur á heimsleikunum í fyrsta sinn í sautján ár Öll sextíu sætin eru nú klár á heimsleikunum í CrossFit því þrjátíu karlar og þrjátíu konur hafa tryggt sér farseðil á heimsmeistaramótið í ár. Sport 24. júní 2025 07:02
Tryggði sig á heimsleikana en endaði á sjúkrahúsi tveimur dögum síðar CrossFit konan Alex Gazan er ein af fáum sem hafa tryggt sig inn á heimsleikana í CrossFit en heppnin var hins vegar ekki með henni tveimur dögum eftir að farseðillinn á leikana var tryggður. Sport 12. júní 2025 08:30
Anníe Mist kynnir bók sem tók fjögur ár að skrifa: Bæði stressuð og spennt Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir gerir upp feril sinn í nýrri ævisögu sem kemur út í byrjun næsta árs. Sport 7. júní 2025 09:30
Sá glitta í þá Söru Sigmunds sem við þekkjum svo vel Sara Sigmundsdóttir náði ekki að tryggja sér farseðil á heimsleikana í CrossFit um helgina en hún tók þá þátt í undanúrslitamóti í Suður-Afríku. Hún fær mikið hrós frá Snorra Barón Jónssyni. Sport 3. júní 2025 06:30
Annað dauðsfall í CrossFit keppni CrossFit heimurinn er enn að jafna sig eftir fráfall Lazar Dukić á heimsleikunum í fyrrahaust en nú hefur annað áfall dunið yfir. Sport 10. maí 2025 10:16
Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ CrossFit sérfræðingarnir Brian Friend og Patrick Clark á CrossFit miðlinum „Be friendly Fitness“ voru afar hrifnir af frammistöðu Selfyssingsins Bergrósar Björnsdóttur á WodLand Fest mótinu á dögunum. Sport 7. maí 2025 07:00
Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eiga von á sínu fyrsta barni. Parið trúlofaði sig í desember í fyrra og á von á sínu fyrsta barni í haust. Lífið 4. maí 2025 20:35
Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ein þeirra sem keppast þessa vikurnar við að tryggja sig inn á heimsleikana í CrossFit í haust. Okkar kona ætlar aftur á móti að fara öðruvísi leið inn á leikana að þessu sinni. Sport 25. apríl 2025 08:31
Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Öflugasta CrossFit fólk Íslands í dag á enn möguleika á því að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit en það varð endanlega ljóst eftir að CrossFit samtökin staðfestu úrslitin í opna hlutanum. Sport 3. apríl 2025 07:02
Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og unnusti hennar, Brooks Laich fyrrverandi hokkíleikmaður, syrgja ferfætlinginn Theo sem lést skyndilega þann 4. mars síðastliðinn. Katrín Tanja greinir frá tíðindunum í færslu á Instagram. Lífið 2. apríl 2025 14:54
Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Sport 6. mars 2025 07:02
Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Bandaríski rithöfundurinn Christine Bald fékk það stóra verkefni að skrifa ævisögu íslensku CrossFit drottningarinnar Anníe Mistar Þórisdóttur og nú styttist í það að við sjáum útkomuna. Sport 28. febrúar 2025 08:31
Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Það hefur fjölgað í hópi þeirra CrossFit stjarna sem ætla ekki að taka þátt í komandi CrossFit tímabili til að mótmæla stöðu mála hvað varðar öryggi og aðstöðu keppenda á heimsleikunum. Sport 20. febrúar 2025 08:31
Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Pat Vellner, einn besti CrossFit karla heimsins, mun ekki taka þátt í komandi CrossFit tímabili en hann er mótmæla miklum skorti á viðbrögðum CrossFit samtakanna við drukknum keppanda á síðustu heimsleikum. Sport 16. febrúar 2025 09:31
„Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum. Sport 8. febrúar 2025 08:01
Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir verður ekki með á þessu keppnistímabili í baráttunni um heimsmeistaratitilinn í CrossFit því hún hefur ákveðið að taka ekki þátt í opna hluta undankeppni heimsleikanna. Ástæðan er staða öryggismála og skortur á viðbrögðum hjá CrossFit samtökunum þegar keppandi drukknaði á síðustu heimsleikum. Sport 7. febrúar 2025 07:01
„Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Buttery Bros voru á staðnum þegar íslensku goðsagnirnar þrjár kepptu saman í fyrsta sinn á Wodapalooza mótinu um síðustu helgi. Strákarnir hafa nú skilað af sér skemmtilegu myndbandi um íslensku CrossFit drottningarnar en þeir fengu einstakt tækifæri til að fylgjast með Anníe, Katrínu og Söru á bak við tjöldin. Sport 2. febrúar 2025 09:32
„Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Fjórar íslenskar konur tóku þátt í liðakeppni Wodapalooza á dögunum, þrjár goðsagnir í greininni og ein stjarna framtíðarinnar. Sport 1. febrúar 2025 11:20
Litla dóttirin náði besta árangrinum af íslensku stelpunum Ísland átti fjóra flotta keppendur í liðakeppni Wodapalooza CrossFit stórmótsins sem fór fram í Miami um helgina. Sport 28. janúar 2025 08:02
Voru að deyja úr hlátri um kvöldið Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir kepptu saman um helgina á Wodapalooza stórmótinu í Miami. Úr varð söguleg stund sem margir höfðu gaman af. Sport 27. janúar 2025 08:30