Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Það hefur fjölgað í hópi þeirra CrossFit stjarna sem ætla ekki að taka þátt í komandi CrossFit tímabili til að mótmæla stöðu mála hvað varðar öryggi og aðstöðu keppenda á heimsleikunum. Sport 20.2.2025 08:31
Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Pat Vellner, einn besti CrossFit karla heimsins, mun ekki taka þátt í komandi CrossFit tímabili en hann er mótmæla miklum skorti á viðbrögðum CrossFit samtakanna við drukknum keppanda á síðustu heimsleikum. Sport 16.2.2025 09:31
„Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Anníe Mist Þórisdóttir tilkynnti í vikunni að hún ætli ekki að taka þátt í undankeppni heimsleikanna í CrossFit af siðferðislegum ástæðum. Tilkynning hennar hefur vakið mikla athygli en eins hefur íslenska CrossFit goðsögnin fengið mikinn stuðning úr mörgum áttum. Sport 8.2.2025 08:01
Tekur á líkama og sál að gera þetta Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson samdi á dögunum við nýja atvinnumannadeild í CrossFit, World Fitness Project, líkt og fleiri af bestu CrossFit keppendum heims en það er fyrrverandi atvinnumaðurinn og keppinautur Björgvins, Will Moorad sem stendur að baki deildinni sem er að brjóta blað í sögu íþróttarinnar. Sport 16. janúar 2025 10:30
Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ „Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björgvin Karl Guðmundsson atvinnumaður í Crossfit um andlát keppinautar síns og kollega, Lazar Dukic, á heimsleikum CrossFit í fyrra. Hann tekur undir gagnrýni sem sett hefur verið fram á skipuleggjendur heimsleikanna og segir það miður að svona sorglegur atburður hafi þurft að eiga sér stað svo hlustað yrði á íþróttafólkið og áhyggjur þeirra. Sport 16. janúar 2025 07:31
Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. Sport 16. janúar 2025 06:31
„Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur misst af mörgum mótum á síðustu árum vegna meiðsla en Suðurnesjakonan ætlar að snúa til baka með látum í fyrsta mánuði nýs árs. Sport 3. janúar 2025 10:01
Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Björgvin Karl Guðmundsson var einn af þeim fyrstu sem voru kynntir til leiks sem þátttakendur í nýrri atvinnumannadeild í CrossFit heiminum. Sport 2. janúar 2025 08:31
Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Draumur margra verður að veruleika í næsta mánuði þegar þrjár öflugustu CrossFit konur Íslandssögunnar taka höndum saman og keppa í sama liði á stóru CrossFit móti. Sport 30. desember 2024 08:32
Katrín Tanja trúlofuð Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, og Brooks Laich, fyrrverandi hokkíleikmaður, eru trúlofuð. Þau greindu frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 28. desember 2024 12:02
Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Íslenska CrossFit goðsögnin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að hætta að keppa í CrossFit. Þetta tilkynnti hún um síðustu helgi. Nú hefur hún gert upp frábæran feril sinn á skemmtilegan hátt. Sport 4. desember 2024 08:32
Katrín Tanja hætt: „Frá dýpstu hjartarótum, takk fyrir“ Tvöfaldi heimsmeistarinn í CrossFit, Katrín Tanja Davíðsdóttir, er hætt að keppa. Hún greindi frá þessari ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum. Sport 2. desember 2024 08:26
Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Það óhætt að segja að syrgjandi bróðir Lazars Djukic sé ekki sáttur við þær ákvarðanir sem eru teknar hjá CrossFit þessa dagana. Sport 1. desember 2024 10:00
Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári CrossFit samtökin hafa gefið út dagskrá næsta tímabils og um leið hvaða leið besta CrossFit fólk heimsins þarf að fara til að komast alla leið inn á heimsleikana 2025. Sport 25. nóvember 2024 08:32
Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22. nóvember 2024 07:02
Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var ekki sáttur með frammistöðu sína á Rouge Invitational stórmótinu í Skotlandi um síðustu helgi. Sport 14. nóvember 2024 07:03
Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hefst í dag. Sport 8. nóvember 2024 08:41
CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Sport 7. nóvember 2024 07:32
BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Björgvin Karl Guðmundsson er einn af þeim sem sendu CrossFit goðsögninni Brent Fikowski kveðju eftir að Kanadamaðurinn tilkynnti á dögunum að þetta yrði síðasta keppnisár hans. Sport 5. nóvember 2024 08:31
Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Steinunn Anna Svansdóttir og Ingimar Jónsson tryggðu sér um helgina Íslandsmeistaratitlana í CrossFit. Sport 4. nóvember 2024 07:31
Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Sport 1. nóvember 2024 09:17
Enginn verðlaunahafi í fyrra á meðal keppenda Það verður algjör endurnýjun á fólkinu á verðlaunapallinum í bæði karla- og kvennaflokki á Íslandsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram næstu daga og lýkur um helgina. Sport 31. október 2024 12:32
Ætlar sér að vinna heimsleikana í Crossfit Breki Þórðarson hafnaði í öðru sæti á heimsleikum fatlaðra í Crossfit. Hann setur stefnuna á það að keppa í Crossfit ófatlaðra. Sport 27. september 2024 08:01
Sólveig keppti ólétt og á leið í þungunarrof Sólveig Sigurðardóttir, sem var ein fremsta Crossfit-kona Íslands, hefur nú útskýrt hvað hún gekk í gegnum á sínum fyrstu og einu heimsleikum, árið 2022. Hún keppti á leikunum ólétt og búin að ákveða að fara í þungunarrof. Sport 23. september 2024 09:31