Góðar eða slæmar fréttir koma eftir helgi: „Hefðum getað selt upp á tvenna tónleika“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2018 09:30 Ísleifur er að skoða það alvarlega að fá að halda aukatónleika með Ed Sheeran. „Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær,“ segir Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, í viðtali á Brennslunni á FM957 í morgun. Sena Live seldi um 30 þúsund miða á tónleika Ed Sheeran í gær og það á aðeins tveimur og hálfum tíma. Þegar uppselt var á tónleikana voru 15 þúsund manns enn í stafrænni biðröð. En hverjir eru möguleikarnir á aukatónleikum. „Það var ekki hægt annað en í gær en að fara í það að skoða það og við erum alvarlega að skoða þetta. Það er ekkert lítið mál að henda í aukatónleika en ef við ætlum að gera þetta, þá þurfum við að ákveða þetta strax.“ Ísleifur segir að leiðinlegt hafi verið hversu margir þurftu frá að hverfa í gær. „Það verður eitthvað að frétta frá okkur eftir helgi, hvort sem það verða góðar eða slæmar fréttir.“ Brennslan Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09 Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
„Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær,“ segir Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, í viðtali á Brennslunni á FM957 í morgun. Sena Live seldi um 30 þúsund miða á tónleika Ed Sheeran í gær og það á aðeins tveimur og hálfum tíma. Þegar uppselt var á tónleikana voru 15 þúsund manns enn í stafrænni biðröð. En hverjir eru möguleikarnir á aukatónleikum. „Það var ekki hægt annað en í gær en að fara í það að skoða það og við erum alvarlega að skoða þetta. Það er ekkert lítið mál að henda í aukatónleika en ef við ætlum að gera þetta, þá þurfum við að ákveða þetta strax.“ Ísleifur segir að leiðinlegt hafi verið hversu margir þurftu frá að hverfa í gær. „Það verður eitthvað að frétta frá okkur eftir helgi, hvort sem það verða góðar eða slæmar fréttir.“
Brennslan Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09 Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48
Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38
Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09
Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30