Auddi hjálpaði Steinda með Tinder-reikninginn Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2018 11:30 Þættirnir hefja göngu sína á föstudagskvöldið. Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala. Þetta sést líklega hvergi betur heldur en í glænýrri þáttaröð af Suður-Ameríska draumnum, en fyrsti þáttur var forsýndur í Kringlubíói í dag. „Það er alltaf smá stress, þetta er svona forsýning og fullt af fólki í bíó. Það væri leiðinlegt ef fullt af fólki kæmi í bíó og það myndi enginn hlægja,“ sagði Auðunn Blöndal áður en þeir félagar forsýndu fyrsta þátt af Suður-Ameríska draumnum í Kringlubíó í gær. Hann og allt gengið spjallaði við Ísland í dag fyrir sýninguna. „Þetta eru okkar hörðustu gagnrýnendur og svo er mamma og einhverjir sem myndu hlægja sama hvað við erum að gera.“ „Bara rétt áðan sagði pabbi við mig að þetta yrði örugglega slæmt. Hann er strax byrjaður að brjóta þetta niður,“ segir Steindi Jr. „Það eina sem fólk sagði við okkur áður en við fórum út: Þið verðið að fara varlega, þið við ekkert út í hvað þið eruð að fara. Svo kemur maður þarna út og þarna er bara venjulegt fólk sem er með fjölskyldur og er bara að vinna, með krakka í skóla og er bara að reyna gera daginn skemmtilegan,“ segir Sveppi sem er í liði með Pétri. „Við svíkjum allt sem við lofum foreldrum okkar að gera ekki en maður er alltaf mjög stressaður þegar maður er að fara svona út, og sérstaklega ég en ég er mjög stressuð týpa. Auddi lætur mig daglega heyra það þarna úti og það fer í hans fínustu taugar hvað ég er stressaður,“ segir Steindi. Steindi þurfti að stofna Tinder-reikning í Suður-Ameríku og aðstoðaði Auðunn Blöndal hann við myndaval og allt ferlið. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Suður-ameríski draumurinn Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Þrátt fyrir að vera komnir á fertugs- og fimmtugsaldur eru þeir Auddi, Sveppi, Steindi og Pétur Jóhann óhræddir við að leyfa sínum innri börnum að leika lausum hala. Þetta sést líklega hvergi betur heldur en í glænýrri þáttaröð af Suður-Ameríska draumnum, en fyrsti þáttur var forsýndur í Kringlubíói í dag. „Það er alltaf smá stress, þetta er svona forsýning og fullt af fólki í bíó. Það væri leiðinlegt ef fullt af fólki kæmi í bíó og það myndi enginn hlægja,“ sagði Auðunn Blöndal áður en þeir félagar forsýndu fyrsta þátt af Suður-Ameríska draumnum í Kringlubíó í gær. Hann og allt gengið spjallaði við Ísland í dag fyrir sýninguna. „Þetta eru okkar hörðustu gagnrýnendur og svo er mamma og einhverjir sem myndu hlægja sama hvað við erum að gera.“ „Bara rétt áðan sagði pabbi við mig að þetta yrði örugglega slæmt. Hann er strax byrjaður að brjóta þetta niður,“ segir Steindi Jr. „Það eina sem fólk sagði við okkur áður en við fórum út: Þið verðið að fara varlega, þið við ekkert út í hvað þið eruð að fara. Svo kemur maður þarna út og þarna er bara venjulegt fólk sem er með fjölskyldur og er bara að vinna, með krakka í skóla og er bara að reyna gera daginn skemmtilegan,“ segir Sveppi sem er í liði með Pétri. „Við svíkjum allt sem við lofum foreldrum okkar að gera ekki en maður er alltaf mjög stressaður þegar maður er að fara svona út, og sérstaklega ég en ég er mjög stressuð týpa. Auddi lætur mig daglega heyra það þarna úti og það fer í hans fínustu taugar hvað ég er stressaður,“ segir Steindi. Steindi þurfti að stofna Tinder-reikning í Suður-Ameríku og aðstoðaði Auðunn Blöndal hann við myndaval og allt ferlið. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Suður-ameríski draumurinn Mest lesið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira