Öllu til tjaldað þegar Aðalsteinn fagnaði fertugsafmælinu í Iðnó Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. september 2018 10:31 Aðalsteinn Jóhannsson. Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Aðalsteinn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi norræna fjárfestingarbankans Beringer Finance, fagnaði fertugsafmæli sínu í Iðnó í gærkvöldi. Þemað var The Great Gatsby eftir samnefndri bók F. Scott Fitzgerald um dularfulla milljónamæringinn Jay Gatsby en sagan á sér stað á þriðja áratug síðustu aldar. Gestir klæddu sig upp í anda þemans og kunnu svo sannarlega að meta skemmtiatriðin ef marka má færslur á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Ari Eldjárn skemmti fólki á sviði en flutti gamanmál sitt á ensku svo sem flestir í veislunni gætu notið grínsins. Þá spilaði brassband lög sem minntu á Gatsby-tímann. Boðið var upp á kokteila en á seðlinum voru French 75, Moscow Mule, Clovers Club og Old Fashioned. Þá gátu gestir smellt af sér myndum í þar til gerðum myndatökubás. Húsið var glæsilega skreytt og var hægt að láta reyna á lukkuna á glæsilegu pókerborði. Áður en yfir lauk var Páll Óskar mættur ásamt aðstoðarmönnum sínum vopnuðum konfettísprengjum til að trylla lýðinn á sviðinu í Iðnó. Óhætt er að segja að allar hendur hafi farið upp í loft. Aðalsteinn stofnaði Beringer árið 2014 en bankinn hefur undanfarin ár verið í samstarfi við Kviku banka á sviði fyirrtækjaráðgjafar hér á landi auk Svíþjóðar og Noregs.Ekki náðist í Aðalstein við vinnslu fréttarinnar. View this post on InstagramBirthdayparty of the decade tonight! #Alli40 A post shared by Aðalsteinn Jóhannsson (@adalsteinnj) on Sep 22, 2018 at 9:37am PDT View this post on InstagramWhat a night !!!!! #alli40 #greatgatsby A post shared by sonjadogg (@sonjadogg) on Sep 22, 2018 at 5:52pm PDT View this post on Instagram#alli40 A post shared by Árni Þór Birgisson (@leedsarinn) on Sep 22, 2018 at 4:24pm PDT View this post on InstagramMeð hvítt í glasi á leið í gatsby afmæli hjá meistara #alli40 A post shared by Karen Birgisdóttir (@karenbirgis) on Sep 22, 2018 at 11:54am PDT
Lífið Tengdar fréttir Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14. september 2017 07:00