Tvær bestu glímukonur landsins mætast í ofurglímu 22. september 2018 14:00 Inga Birna á síðasta Bolamóti. Snorri Björns. Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Þrír erlendir glímumenn koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu en í aðalglímu kvöldsins mætast svartbeltingarnir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Á síðasta Bolamóti í febrúar kom UFC-bardagamaðurinn Tom Breese hingað til lands þar sem hann tapaði fyrir Sighvati Helgasyni í aðalglímu kvöldsins. Keppt er í uppgjafarglímu og eru svo kallaðar EBI reglur í gildi. Engin stig eru í boði og er því einungis hægt að sigra með uppgjafartaki. Ef tíminn klárast hefst bráðabani þar sem keppendur skiptast á að byrja með uppgjafartak á meðan hinn reynir að sleppa úr stöðunni. Það er því alltaf einhver sigurvegari og engin jafntefli. Í einni af aðalglímum kvöldsins mætast þær Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC. Þær tvær eru bestu glímukonur landsins og hafa nokkrum sinnum keppt gegn hvor annarri en aldrei undir þessum reglum. Báðum hefur tekist að sigra hvor aðra í gegnum tíðina en í kvöld þurfa þær að klára glímuna með uppgjafartaki enda engin stig í boði. Nánar má fræðast um stelpurnar hér. Uppselt er á viðburðinn en glímurnar verða sýndar í beinni útsendingu á Youtube-síðu Mjölnis. Íþróttir Tengdar fréttir Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira
Tvær bestu glímukonur landsins mætast í sannkallaðri ofurglímu á Bolamótinu 2 í kvöld. Á Bolamótinu verða 10 ofurglímur á dagskrá þar sem búið er að raða saman skemmtilegum viðureignum. Þrír erlendir glímumenn koma sérstaklega hingað til lands til að keppa á mótinu en í aðalglímu kvöldsins mætast svartbeltingarnir Halldór Logi Valsson og Ben Dyson. Á síðasta Bolamóti í febrúar kom UFC-bardagamaðurinn Tom Breese hingað til lands þar sem hann tapaði fyrir Sighvati Helgasyni í aðalglímu kvöldsins. Keppt er í uppgjafarglímu og eru svo kallaðar EBI reglur í gildi. Engin stig eru í boði og er því einungis hægt að sigra með uppgjafartaki. Ef tíminn klárast hefst bráðabani þar sem keppendur skiptast á að byrja með uppgjafartak á meðan hinn reynir að sleppa úr stöðunni. Það er því alltaf einhver sigurvegari og engin jafntefli. Í einni af aðalglímum kvöldsins mætast þær Inga Birna Ársælsdóttir úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC. Þær tvær eru bestu glímukonur landsins og hafa nokkrum sinnum keppt gegn hvor annarri en aldrei undir þessum reglum. Báðum hefur tekist að sigra hvor aðra í gegnum tíðina en í kvöld þurfa þær að klára glímuna með uppgjafartaki enda engin stig í boði. Nánar má fræðast um stelpurnar hér. Uppselt er á viðburðinn en glímurnar verða sýndar í beinni útsendingu á Youtube-síðu Mjölnis.
Íþróttir Tengdar fréttir Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30 Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Sjá meira
Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason. 19. febrúar 2018 19:30