Stuðningsmenn í NFL-deildinni eru snillingar | Sjáðu myndböndin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2018 23:15 Hressir stuðningsmenn Bucs í steikjandi hita. vísir/getty Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018 NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira
Stuðningsmenn liða í NFL-deildinni eru engum líkir. Skiptir þá engu hvort það er fyrir leik eða í upphituninni fyrir leik. Þeir eru skemmtilegir á öllum aldri eins og sjá má hér að neðan. Þá var leikmaður Bengals með upphitun á elliheimili þar sem þessi stórkostlega kona stal senunni þó svo sá er sendi tístið þekki ekki listamanninn. Þetta eru auðvitað Warren G og Nate Dogg.Bengals CB Dre Kirkpatrick hosted a tailgate party at a nursing home before tonight's game. This lady stole the show when Snoop Dogg came on... @WLWT@DreKirkSWAGpic.twitter.com/LSPSs3D4P5 — Brandon Saho (@BrandonSaho) September 13, 2018 Það hafa allir einhvern tímann tekið lúftgítar. Þessi meistari tók aftur á móti óaðfinnanlegar lúfttrommur við lag með Rush.The best thing I saw yesterday? This guy from the Baltimore Ravens Marching Band playing PERFECT air drums to Rush's "Tom Sawyer": pic.twitter.com/uKxtXue0PM — Prescott Rossi (@PrescottRossi) September 10, 2018 Þetta myndband þótti svo gott að meira að segja hljómsveitin hrósaði kappanum. Sá er 54 ára gamall og fyrrum trommari. Hann er einnig gríðarlegur aðdáandi Rush og segist geta lúfttrommað þetta lag í svefni.The professor would approve! https://t.co/GNw0rqIWmf — Rush (@rushtheband) September 11, 2018 Hver hefur ekki reynt að taka orminn sígilda? Jú, allir. Þessi meistari í Baltimore tók aftur á móti orminn í stúkunni og gerði það með stæl.It was a fun first half here in Baltimore. pic.twitter.com/KgGTZythpJ — Baltimore Ravens (@Ravens) August 10, 2018 Stuðningsmenn Bills eru svo alltaf hressir. Bills mafían hefur aldrei svikið neinn og stelpurnar taka þátt í stuðinu rétt eins og strákarnir.The first two weeks of the Buffalo Bills season summed up in 7 seconds... #BillsMafia#Bills#BuffaloBills#NFL#BillsNation#billsmafia#billsfootball#billsnation#buffalobillsfootball#a2dradio (Via - Instagram / TomArnoneLive) pic.twitter.com/oll62km4k0 — A2D Radio (@a2dradio_com) September 19, 2018 Það er búið að banna þeim að brjóta útileguborð í upphitun fyrir leiki enda búnir að brjóta mörg þúsund slík. Ekki hafa allir áhyggjur af banninu og mana lögregluna í að handtaka sig.Arrest me.#BillsMafiapic.twitter.com/rhcjp5E8et — shyguy shawn (@shyguyshawn) September 16, 2018
NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sjá meira