Helmingur miða á aukatónleikana seldur Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. október 2018 18:19 Ed Sheeran mun halda tvenna tónleika á Íslandi í ágúst 2019. Vísir/Getty Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana. Í samtali við fréttastofu sagði Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live að miðasala á tónleikana hafi gengið vel en að þó væri enn þá eitthvert magn af miðum í boði. Hann tók þó ekki nákvæmlega fram magn umræddra miða. Jafnframt sagðist Ísleifur ánægður með að hafa gefið fleirum færi á að upplifa tónleika með Ed Sheeran heldur en þeim sem fengu miða á upprunalegu tónleikana. „Þeir sem nenntu ekki að taka slaginn, bíða í röð og vakna fyrir allar aldir geta bara farið á Tix.is og keypt miða í rólegheitum.“ Að lokum sagðist Ísleifur telja að seljast muni upp á aukatónleikana en tæplega 30 þúsund miðar eru í boði. Það myndi þýða að um það bil 60 þúsund Íslendingar myndu mæta á þjóðarleikvanginn til þess að hlusta á ómþýða tóna Bretans knáa. Ed Sheeran á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5. október 2018 09:00 Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli næsta sumar Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli 10. ágúst 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 20. september 2018 09:02 Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hált ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana. Í samtali við fréttastofu sagði Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live að miðasala á tónleikana hafi gengið vel en að þó væri enn þá eitthvert magn af miðum í boði. Hann tók þó ekki nákvæmlega fram magn umræddra miða. Jafnframt sagðist Ísleifur ánægður með að hafa gefið fleirum færi á að upplifa tónleika með Ed Sheeran heldur en þeim sem fengu miða á upprunalegu tónleikana. „Þeir sem nenntu ekki að taka slaginn, bíða í röð og vakna fyrir allar aldir geta bara farið á Tix.is og keypt miða í rólegheitum.“ Að lokum sagðist Ísleifur telja að seljast muni upp á aukatónleikana en tæplega 30 þúsund miðar eru í boði. Það myndi þýða að um það bil 60 þúsund Íslendingar myndu mæta á þjóðarleikvanginn til þess að hlusta á ómþýða tóna Bretans knáa.
Ed Sheeran á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5. október 2018 09:00 Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli næsta sumar Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli 10. ágúst 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 20. september 2018 09:02 Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hált ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5. október 2018 09:00
Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli næsta sumar Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran heldur tónleika á Laugardalsvelli 10. ágúst 2019 en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 20. september 2018 09:02
Ed Sheeran með aukatónleika í Laugardalnum Sena hefur staðfest að breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran verði með aukatónleika á Laugardalsvelli þann 11. ágúst næstkomandi. 1. október 2018 09:02
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30