Sónar Reykjavík kynnir tuttugu fyrstu listamenn hátíðarinnar Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2018 12:30 Sjöunda Sónar Reykjavík tónlistarhátíðin verður í apríl. Breska rappvalkyrjan Little Simz er á leiðinni til Íslands mun ásamt Jon Hopkins, sem er á hátindi ferils síns eftir útgáfu breiðskífunnar Singularity, einu stærsta nafni teknó tónlistarinnar fyrr og síðar, Richie Hawtin, og sómalsk-sænsku r&b prinsessunni Cherrie, sem er springa út í Skandinavíu og víðar í Evrópu, koma fram á sjöundu Sónar tónlistarhátíðinni í Reykjavík - dagana 25.-27. apríl í Hörpu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavík. Einum aukadegi hefur verið bætt við hátíðina og verður hún því þriggja daga hátíð í stað tveggja daga. Alls er nú tilkynnt um tuttugu listamenn og hljómsveitir sem koma munu fram á Sónar Reykjavík 2019. Í tilkynningunni segir að boðið verði upp á það nýjasta og mest spennandi sem sé að gerast í íslensku tónlistarlífi á hátíðinni en JDFR, Exos, GDRN, ClubDub, SiGRÚN, DJ Margeir, kef LAVIK, Sólveig Matthildur og Þorgerður Jóhanna verða á meðal þeirra innlendu listamanna sem þar koma fram. Aðrir listamenn sem nú eru kynntir til leiks er tónlistarkonan og plötusnúður Fatima Al Qadiri frá Kuwait sem verður með „live show” á hátíðinni, Objekt frá Berlín sem kemur fram sem plötusnúður í bílakjallara Hörpu, dúóið Sinjin Hawke & Zora Jones sem gefa kyngimagnaða popptónlist sína út hjá hinu virta plötumerki Warp Records, sviss-nepalska tónlistarkonanan Aïsha Devi og experimental meistarinn Yves Tumor sem koma mun fram á Red Bull Music sviði hátíðarinnar í Norðurljósarsal Hörpu. Gert er ráð fyrir að alls muni rúmlega fimmtíu hljómsveitir og listamenn koma fram á Sónar Reykjavík 2019 á fjórum sviðum í Hörpu. Auk þess sem áfram verður boðið upp á SónarSpil, sérstaka dagskrá tengda upplifun, nýsköpun og tækni, ásamt fyrirlestrum og pallborðsumræðum samhliða tónlistardagskránni. Kynntar verða nýjar og spennandi viðbætur við dagskrá hátíðarinnar á næstu vikum og mánuðum. Miðasala á hátíðina er hafin á sonarreykjavik.com Listamenn sem nú eru kynntir til leiks: Jon Hopkins (UK) Richie Hawtin (CA) Little Simz (UK) Yves Tumor (US) Fatima Al Qadiri Live (KW) Cherrie (SE) Sinjin Hawke & Zora Jones Live AV (CA/AT) Objekt (DE) Aïsha Devi (CH) JDFR, GDRN, Exos, ClubDub, DJ Margeir, kef LAVIK, SiGRÚN, Sólveig, Matthildur Thorgerdur, Johanna. Sónar Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
Breska rappvalkyrjan Little Simz er á leiðinni til Íslands mun ásamt Jon Hopkins, sem er á hátindi ferils síns eftir útgáfu breiðskífunnar Singularity, einu stærsta nafni teknó tónlistarinnar fyrr og síðar, Richie Hawtin, og sómalsk-sænsku r&b prinsessunni Cherrie, sem er springa út í Skandinavíu og víðar í Evrópu, koma fram á sjöundu Sónar tónlistarhátíðinni í Reykjavík - dagana 25.-27. apríl í Hörpu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar Reykjavík. Einum aukadegi hefur verið bætt við hátíðina og verður hún því þriggja daga hátíð í stað tveggja daga. Alls er nú tilkynnt um tuttugu listamenn og hljómsveitir sem koma munu fram á Sónar Reykjavík 2019. Í tilkynningunni segir að boðið verði upp á það nýjasta og mest spennandi sem sé að gerast í íslensku tónlistarlífi á hátíðinni en JDFR, Exos, GDRN, ClubDub, SiGRÚN, DJ Margeir, kef LAVIK, Sólveig Matthildur og Þorgerður Jóhanna verða á meðal þeirra innlendu listamanna sem þar koma fram. Aðrir listamenn sem nú eru kynntir til leiks er tónlistarkonan og plötusnúður Fatima Al Qadiri frá Kuwait sem verður með „live show” á hátíðinni, Objekt frá Berlín sem kemur fram sem plötusnúður í bílakjallara Hörpu, dúóið Sinjin Hawke & Zora Jones sem gefa kyngimagnaða popptónlist sína út hjá hinu virta plötumerki Warp Records, sviss-nepalska tónlistarkonanan Aïsha Devi og experimental meistarinn Yves Tumor sem koma mun fram á Red Bull Music sviði hátíðarinnar í Norðurljósarsal Hörpu. Gert er ráð fyrir að alls muni rúmlega fimmtíu hljómsveitir og listamenn koma fram á Sónar Reykjavík 2019 á fjórum sviðum í Hörpu. Auk þess sem áfram verður boðið upp á SónarSpil, sérstaka dagskrá tengda upplifun, nýsköpun og tækni, ásamt fyrirlestrum og pallborðsumræðum samhliða tónlistardagskránni. Kynntar verða nýjar og spennandi viðbætur við dagskrá hátíðarinnar á næstu vikum og mánuðum. Miðasala á hátíðina er hafin á sonarreykjavik.com Listamenn sem nú eru kynntir til leiks: Jon Hopkins (UK) Richie Hawtin (CA) Little Simz (UK) Yves Tumor (US) Fatima Al Qadiri Live (KW) Cherrie (SE) Sinjin Hawke & Zora Jones Live AV (CA/AT) Objekt (DE) Aïsha Devi (CH) JDFR, GDRN, Exos, ClubDub, DJ Margeir, kef LAVIK, SiGRÚN, Sólveig, Matthildur Thorgerdur, Johanna.
Sónar Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira