Seinni bylgjan: Átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. október 2018 17:00 Maria Pereira átti fínan leik en það dugði ekki til. vísir Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu níu marka sigur á Haukum, 31-22, í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í síðustu viku en Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Haukaliðið hrundi algjörlega í seinni hálfleik þar sem að Íslandsmeistararnir tóku yfir leikinn og unnu hann á endanum með níu marka mun. Ellefu marka sveifla í seinni hálfleik. „Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var flottur og Maria Pereira var frábær eftir mjög dapran leik á móti Val. Hún ætlaði ekki að láta það gerast aftur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um leikinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Haukar skora bara sex mörk í seinni hálfleik. Þá hefði maður haldið að markvörður Fram hefði lokað búrinu en svo var nú ekki. Þetta voru allt bara tæknifeilar, skot í vörn, ruðningur og átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka. Ég skil ekki hvað gerist þarna.“ „Það hlýtur að vera ótrúlega pirrandi að vera með Íslandsmeistarana svona í vasanum en tapa. Fram yfirspilaði ekkert Haukana þannig. Leikurinn bara hrundi hjá Haukum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Alla umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30 Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu níu marka sigur á Haukum, 31-22, í fjórðu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í síðustu viku en Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16-13. Haukaliðið hrundi algjörlega í seinni hálfleik þar sem að Íslandsmeistararnir tóku yfir leikinn og unnu hann á endanum með níu marka mun. Ellefu marka sveifla í seinni hálfleik. „Haukar réðu lögum og lofum í fyrri hálfleik. Sóknarleikurinn var flottur og Maria Pereira var frábær eftir mjög dapran leik á móti Val. Hún ætlaði ekki að láta það gerast aftur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um leikinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Haukar skora bara sex mörk í seinni hálfleik. Þá hefði maður haldið að markvörður Fram hefði lokað búrinu en svo var nú ekki. Þetta voru allt bara tæknifeilar, skot í vörn, ruðningur og átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka. Ég skil ekki hvað gerist þarna.“ „Það hlýtur að vera ótrúlega pirrandi að vera með Íslandsmeistarana svona í vasanum en tapa. Fram yfirspilaði ekkert Haukana þannig. Leikurinn bara hrundi hjá Haukum,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. Alla umræðuna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30 Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00 Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30 Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Fleiri fréttir Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Sjá meira
Seinni bylgjan: Logi hefur engar áhyggjur af ÍBV Venju samkvæmt er Lokaskotið síðasti dagskrárliðurinn í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. 15. október 2018 15:30
Logi um landsliðið: Ásgeir blekkti okkur og Janus Daði er betri en Elvar Örn Logi Geirsson og Jóhann Gunnar Einarsson voru ekki sammála um allt í landsliðsvali Guðmundar Guðmundssonar. 15. október 2018 11:00
Seinni bylgjan: Þetta eru stríðsmenn Loga Geirssonar Logi Geirsson valdi í gær fimm mestu stríðsmenn Olís-deildarinnar. Menn sem fórna sér í allt og þú vilt hafa þér við hlið þegar allt er undir. 15. október 2018 13:30
Seinni bylgjan: Sóknarleikurinn á Íslandi á pari við atvinnumannabolta Selfoss er einu skrefi frá því að komast í riðlakeppni EHF-bikarsins eftir frábæran sigur á toppliði slóvensku deildarinnar, Ribnica, um nýliðna helgi. 15. október 2018 12:00