Býr til sínar eigin jólakúlur á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. október 2018 20:00 Þrátt fyrir að það séu tveir mánuðir til jóla þá situr Sæunn Þorsteinsdóttir á Selfossi við alla daga og útbýr sínar eigin jólakúlur sem afkomendur hennar fá sem auka jólagjöf með jólapökkunum. Sæunn sem er sjötíu og níu ára segist alltaf hafa verið mikið jólabarn. Þó það sé fátt sem minni á jólin þessa dagana á Selfossi þá situr Sæunn inn í föndurherberginu sínu við Sólvellina og útbýr jólakúlurnar sínar. Það gerir hún yfirleitt fyrir öll jól, byrjar í október og er að fram að jólum. Núna er hún aðallega að gera frauðkúlur sem hún skreytir með borðum og fleiru fallegu sem hún hannar sjálf. En hvað er skemmtilegast við jólakúlugerðina? „Það er bara að sjá þetta verða til, það er skemmtilegt. Þetta styttir mér stundirnar þó ég sitji allt of mikið við þetta, það finn ég alveg, það er ekki mjög holt fyrir skrokkinn“, segir Sæunn sem segist vera mikið jólabarn enda var alltaf mikið föndrað fyrir jólin heima hjá henni þegar hún var barn og unglingur. Sæunn við störf í handavinnuherberginu sínu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sæunn segir að henni finnist skemmtilegast við jólin að hitta allt fólkið sitt og eiga góða stund með því saman, auk þess sem hún heillist alltaf af jólaskreytingum og jólaljósunum á þessum árstíma sem senn fer í hönd. Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Þrátt fyrir að það séu tveir mánuðir til jóla þá situr Sæunn Þorsteinsdóttir á Selfossi við alla daga og útbýr sínar eigin jólakúlur sem afkomendur hennar fá sem auka jólagjöf með jólapökkunum. Sæunn sem er sjötíu og níu ára segist alltaf hafa verið mikið jólabarn. Þó það sé fátt sem minni á jólin þessa dagana á Selfossi þá situr Sæunn inn í föndurherberginu sínu við Sólvellina og útbýr jólakúlurnar sínar. Það gerir hún yfirleitt fyrir öll jól, byrjar í október og er að fram að jólum. Núna er hún aðallega að gera frauðkúlur sem hún skreytir með borðum og fleiru fallegu sem hún hannar sjálf. En hvað er skemmtilegast við jólakúlugerðina? „Það er bara að sjá þetta verða til, það er skemmtilegt. Þetta styttir mér stundirnar þó ég sitji allt of mikið við þetta, það finn ég alveg, það er ekki mjög holt fyrir skrokkinn“, segir Sæunn sem segist vera mikið jólabarn enda var alltaf mikið föndrað fyrir jólin heima hjá henni þegar hún var barn og unglingur. Sæunn við störf í handavinnuherberginu sínu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sæunn segir að henni finnist skemmtilegast við jólin að hitta allt fólkið sitt og eiga góða stund með því saman, auk þess sem hún heillist alltaf af jólaskreytingum og jólaljósunum á þessum árstíma sem senn fer í hönd.
Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira