Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 19:24 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook. Getty/David Paul Morris Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Notendur munu fljótlega geta þurrkað út skilaboð á Facebook Messenger sem þeir sjá eftir að hafa sent. Tilkynning um viðbótina var birt í kynningu fyrir nýja uppfærslu á samskiptaforriti Facebook, Messenger. „Á döfinni: Fjarlægðu skilaboð úr spjallþræði eftir að þau hafa verið send. Ef þú sendir óvart ranga mynd, rangar upplýsingar eða sendir skilaboðin í rangan þráð, geturðu auðveldlega leiðrétt mistökin með því að fjarlægja skilaboðin innan tíu mínútna frá sendingu,“ segir í tilkynningunni. Hingað til hafa notendur getað eytt skilaboðum sem þeir senda á Messenger en skilaboðin þurrkast þó aðeins út þeirra megin. Þetta er því í fyrsta skipti sem boðið er upp á að fjarlægja skilaboð áður en notandinn á hinni línunni sér þau. Þannig munu margir eflaust sjá not fyrir hinn nýja möguleika, sem kemur sér eflaust vel þegar eitthvað er sent í óðagoti – eða jafnvel ölæði. Sjálfur hefur Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, notast við sambærilega viðbót í skilaboðasendingum sínum. Hann var harðlega gagnrýndur á dögunum eftir að upp komst að Facebook hafði eytt margra ára gömlum skilaboðum sem hann hafði sent öðrum notendum. Facebook Samfélagsmiðlar Tækni Tengdar fréttir Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. 25. október 2018 09:00 Facebook og Twitter loka áróðurssíðum Lokanirnar eru sagðar liður í herferð miðlanna gegn falsfréttum og dreifingu villandi upplýsinga. 22. ágúst 2018 07:55 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Notendur munu fljótlega geta þurrkað út skilaboð á Facebook Messenger sem þeir sjá eftir að hafa sent. Tilkynning um viðbótina var birt í kynningu fyrir nýja uppfærslu á samskiptaforriti Facebook, Messenger. „Á döfinni: Fjarlægðu skilaboð úr spjallþræði eftir að þau hafa verið send. Ef þú sendir óvart ranga mynd, rangar upplýsingar eða sendir skilaboðin í rangan þráð, geturðu auðveldlega leiðrétt mistökin með því að fjarlægja skilaboðin innan tíu mínútna frá sendingu,“ segir í tilkynningunni. Hingað til hafa notendur getað eytt skilaboðum sem þeir senda á Messenger en skilaboðin þurrkast þó aðeins út þeirra megin. Þetta er því í fyrsta skipti sem boðið er upp á að fjarlægja skilaboð áður en notandinn á hinni línunni sér þau. Þannig munu margir eflaust sjá not fyrir hinn nýja möguleika, sem kemur sér eflaust vel þegar eitthvað er sent í óðagoti – eða jafnvel ölæði. Sjálfur hefur Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, notast við sambærilega viðbót í skilaboðasendingum sínum. Hann var harðlega gagnrýndur á dögunum eftir að upp komst að Facebook hafði eytt margra ára gömlum skilaboðum sem hann hafði sent öðrum notendum.
Facebook Samfélagsmiðlar Tækni Tengdar fréttir Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. 25. október 2018 09:00 Facebook og Twitter loka áróðurssíðum Lokanirnar eru sagðar liður í herferð miðlanna gegn falsfréttum og dreifingu villandi upplýsinga. 22. ágúst 2018 07:55 Mest lesið Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. 25. október 2018 09:00
Facebook og Twitter loka áróðurssíðum Lokanirnar eru sagðar liður í herferð miðlanna gegn falsfréttum og dreifingu villandi upplýsinga. 22. ágúst 2018 07:55