Gunnar verður í aðalupphitunarbardaganum í Kanada Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. nóvember 2018 13:30 Gunnar hefur ekki barist síðan 16. júlí í fyrra. vísir/getty Gunnar Nelson verður ekki í aðalhluta bardagakvöldsins í Toronto í byrjun desember en fær engu að síður góðan stað á kvöldinu í síðasta upphitunarbardaganum. Bardagakvöldunum er alla jafna skipt í þrennt. Fyrstu bardagar kvöldsins eru sýndir á Fight Pass hjá UFC. Svo koma upphitunarbardagar á Fox Sports þar sem alltaf er lagt upp með að vera með góðan aðalbardaga enda mikið áhorf á þennan hluta. Svo er það aðalhlutinn sem eingöngu er hægt að sjá með því að kaupa Pay Per View vestra. Bardagi Gunnars og Alex Oliviera frá Brasilíu verður því aðalbardaginn á Fox Sports og ætti að fá gott áhorf. Þetta er engu að síður í fyrsta skipti í langan tíma sem Gunnar er ekki með sinn bardaga í aðalhlutanum. Bardagakvöldið í Kanada fer fram þann 8. desember og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Bæði aðalhlutinn sem og upphitunarbardagarnir þar sem Gunnar verður í eldlínunni. Það verður því nóg af bardögum í boði þetta glæsilega kvöld hjá UFC. MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. 25. október 2018 20:48 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira
Gunnar Nelson verður ekki í aðalhluta bardagakvöldsins í Toronto í byrjun desember en fær engu að síður góðan stað á kvöldinu í síðasta upphitunarbardaganum. Bardagakvöldunum er alla jafna skipt í þrennt. Fyrstu bardagar kvöldsins eru sýndir á Fight Pass hjá UFC. Svo koma upphitunarbardagar á Fox Sports þar sem alltaf er lagt upp með að vera með góðan aðalbardaga enda mikið áhorf á þennan hluta. Svo er það aðalhlutinn sem eingöngu er hægt að sjá með því að kaupa Pay Per View vestra. Bardagi Gunnars og Alex Oliviera frá Brasilíu verður því aðalbardaginn á Fox Sports og ætti að fá gott áhorf. Þetta er engu að síður í fyrsta skipti í langan tíma sem Gunnar er ekki með sinn bardaga í aðalhlutanum. Bardagakvöldið í Kanada fer fram þann 8. desember og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Bæði aðalhlutinn sem og upphitunarbardagarnir þar sem Gunnar verður í eldlínunni. Það verður því nóg af bardögum í boði þetta glæsilega kvöld hjá UFC.
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00 Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15 Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. 25. október 2018 20:48 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Sjá meira
Fimmta lotan | Hlakka til að sjá Gunna svæfa Oliveira Í nýjasta UFC-þætti Vísis, Fimmtu lotunni, er farið yfir mál Gunnars Nelson, Conor McGregor og svo spáð í leikmannaskiptin er Ben Askren kom í UFC í stað Demetrious Johnson. 2. nóvember 2018 12:00
Gunnar: Held að þetta verði helvíti góður bardagi Gunnar Nelson segir að aðeins eigi eftir að ganga frá formsatriðum fyrir væntanlegan bardaga hans gegn Alex Oliveira. Stefnt er að því að þeir berjist í Toronto þann 8. desember næstkomandi. 24. október 2018 20:15
Bardagi Gunnars í desember staðfestur Gunnar Nelson mun berjast við Alex Olieira þann áttunda desember í Toronto í Kanada en bardagakvöldið ber nafnið UFC 231. Þetta var staðfest í tilkynningu í kvöd. 25. október 2018 20:48