Bolt semur ekki í Ástralíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. nóvember 2018 08:30 Bolt í leik með Mariners. vísir/getty Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt er búinn að kveðja ástralska knattspyrnuliðið Central Coast Mariners og ljóst að hann þarf að finna sér annað félag ef knattspyrnudraumurinn á að rætast. Bolt hefur varið undanförnum vikum á reynslu hjá ástralska liðinu og staðið sig ágætlega. Honum var boðinn samningur en þau laun sem honum voru boðin voru töluvert langt frá því sem Jamaíkumaðurinn var tilbúinn að sætta sig við. Ástralska félagið reyndi að leita á náðir styrktaraðila til að mæta kröfum Bolt en í nótt sendi félagið svo frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ekki hafi náðst lausn í málið og því sé Bolt farinn frá félaginu. „Ég vil fá að þakka eigendum, stjórnendum, starfsmönnum, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að taka mér svona vel á meðan ég var hérna. Ég óska félaginu góðs gengis á komandi leiktíð,“ er haft eftir Bolt í yfirlýsingu félagsins. We wish @usainbolt all the best in his future endeavours and thank him for being a part of the Mariners Family. BREAKING NEWS: Usain Bolt Update ⚡️https://t.co/Lfi4ccmcMA#CCMFC #ALeague pic.twitter.com/Th1y8sjrvI— Central Coast Mariners (@CCMariners) November 2, 2018 Fótbolti Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt er búinn að kveðja ástralska knattspyrnuliðið Central Coast Mariners og ljóst að hann þarf að finna sér annað félag ef knattspyrnudraumurinn á að rætast. Bolt hefur varið undanförnum vikum á reynslu hjá ástralska liðinu og staðið sig ágætlega. Honum var boðinn samningur en þau laun sem honum voru boðin voru töluvert langt frá því sem Jamaíkumaðurinn var tilbúinn að sætta sig við. Ástralska félagið reyndi að leita á náðir styrktaraðila til að mæta kröfum Bolt en í nótt sendi félagið svo frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ekki hafi náðst lausn í málið og því sé Bolt farinn frá félaginu. „Ég vil fá að þakka eigendum, stjórnendum, starfsmönnum, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að taka mér svona vel á meðan ég var hérna. Ég óska félaginu góðs gengis á komandi leiktíð,“ er haft eftir Bolt í yfirlýsingu félagsins. We wish @usainbolt all the best in his future endeavours and thank him for being a part of the Mariners Family. BREAKING NEWS: Usain Bolt Update ⚡️https://t.co/Lfi4ccmcMA#CCMFC #ALeague pic.twitter.com/Th1y8sjrvI— Central Coast Mariners (@CCMariners) November 2, 2018
Fótbolti Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45
Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30
Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30