Fréttakona hlaupin niður á hliðarlínunni Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2018 18:29 Rutledge sá höggið ekki koma. Laura Rutledge, fréttakona sjónvarpsstöðvarinnar ESPN í Bandaríkjunum, virðist heldur betur hafa átt pirrandi dag í vinnunni í gær. Hún var að fjalla um leik háskólaliðs Athens í Georgíu í amerískum fótbolta og dagurinn byrjaði á því að hún var dregin af bolabít, sem er lukkudýr liðsins. Ekki skánaði það því þegar leikurinn var kominn af stað stóð Rutledge á hliðarlínunni og var að undirbúa sig fyrir útsendingu, þegar tveir leikmenn sem voru að takast á skullu á henni af miklum krafti. Rutledge birti myndband af atvikunum á Twitter í gær og virtist hress með ógæfuna. Þá þakkaði hún þeim sem hjálpuðu henni eftir höggið.This is how I'm starting my Saturday. You're welcome. #UGAX @FootballUGA pic.twitter.com/e463imLUS4— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 17, 2018 When your man spots a better option pic.twitter.com/zPuH46WD15— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 17, 2018 Took an L in Athens today. So many thanks to everyone at @UGAAthletics for their help after this happened...even though I'm a Gator pic.twitter.com/b1FTCPaqtH— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 18, 2018 NFL Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Laura Rutledge, fréttakona sjónvarpsstöðvarinnar ESPN í Bandaríkjunum, virðist heldur betur hafa átt pirrandi dag í vinnunni í gær. Hún var að fjalla um leik háskólaliðs Athens í Georgíu í amerískum fótbolta og dagurinn byrjaði á því að hún var dregin af bolabít, sem er lukkudýr liðsins. Ekki skánaði það því þegar leikurinn var kominn af stað stóð Rutledge á hliðarlínunni og var að undirbúa sig fyrir útsendingu, þegar tveir leikmenn sem voru að takast á skullu á henni af miklum krafti. Rutledge birti myndband af atvikunum á Twitter í gær og virtist hress með ógæfuna. Þá þakkaði hún þeim sem hjálpuðu henni eftir höggið.This is how I'm starting my Saturday. You're welcome. #UGAX @FootballUGA pic.twitter.com/e463imLUS4— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 17, 2018 When your man spots a better option pic.twitter.com/zPuH46WD15— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 17, 2018 Took an L in Athens today. So many thanks to everyone at @UGAAthletics for their help after this happened...even though I'm a Gator pic.twitter.com/b1FTCPaqtH— Laura Rutledge (@LauraMRutledge) November 18, 2018
NFL Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira