KR skoraði átta mörk gegn Víkingi í fyrsta leik Arnars Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2018 09:30 Erfið byrjun hjá Arnari í Víkinni. mynd/víkingur Fyrsti leikur í Bose-mótinu var spilaður í Víkinni í gær þar sem heimamenn fengu KR-inga í heimsókn en þau eru í riðli með Stjörnunni í mótinu. KR skellti Víkingum 8-2. FH, HK og Breiðablik eru í hinum riðlinum. Arnar Gunnlaugsson tók við Víkingi að tímabilinu loknu af Loga Ólafssyni og það byrjaði ekki vel því eftir tíu mínútur var staðan orðinn 2-0 fyrir KR-ingum. Alex Freyr Hilmarsson kom KR yfir gegn sínum gömlu félögum og Atli Sigurjónsson bætti við öðru marki. Víkingar komu hins vegar til baka í fyrri hálfleik en ungu strákarnir Logi Tómasson og Sindri Scheving jöfnuðu metin og allt stefndi í að það væri jafnt í hálfleik. Alex Freyr var ekki á sama máli og skoraði annað mark sitt og þriðja mark KR í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Það voru ekki liðnar nema nokkrar sekúndur af síðari hálfleik er Alex Freyr fullkomnaði þrennu sína. Hans fyrsti leikur með KR og byrjar á þrennu gegn gömlu félögunum. Ágætis byrjun það. KR-ingarnir komnir í 4-2 og þeir bættu við fjórum mörkum á síðasta hálftímanum. Daninn Kennie Choppart gerði tvö, Pablo Punyed eitt og fyrirliðinn Pálmi Rafn Pálmason eitt. Ótrúlegur tíu marka leikur í Víkinni í gær en Víkingur mætist næst Stjörnunni þriðjudaginn 20. nóvember. KR-ingar spila við Stjörnuna vikuna eftir. Næsti leikur Bose-mótsins er á laugardaginn er Breiðablik og FH mætast í Fífunni.Alex Freyr skorar mark í sínum fyrsta leik með lokaspyrnu fyrri hálfleiks 2-3 (45min) pic.twitter.com/u6DZBLAEF2— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) November 14, 2018 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Fyrsti leikur í Bose-mótinu var spilaður í Víkinni í gær þar sem heimamenn fengu KR-inga í heimsókn en þau eru í riðli með Stjörnunni í mótinu. KR skellti Víkingum 8-2. FH, HK og Breiðablik eru í hinum riðlinum. Arnar Gunnlaugsson tók við Víkingi að tímabilinu loknu af Loga Ólafssyni og það byrjaði ekki vel því eftir tíu mínútur var staðan orðinn 2-0 fyrir KR-ingum. Alex Freyr Hilmarsson kom KR yfir gegn sínum gömlu félögum og Atli Sigurjónsson bætti við öðru marki. Víkingar komu hins vegar til baka í fyrri hálfleik en ungu strákarnir Logi Tómasson og Sindri Scheving jöfnuðu metin og allt stefndi í að það væri jafnt í hálfleik. Alex Freyr var ekki á sama máli og skoraði annað mark sitt og þriðja mark KR í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Það voru ekki liðnar nema nokkrar sekúndur af síðari hálfleik er Alex Freyr fullkomnaði þrennu sína. Hans fyrsti leikur með KR og byrjar á þrennu gegn gömlu félögunum. Ágætis byrjun það. KR-ingarnir komnir í 4-2 og þeir bættu við fjórum mörkum á síðasta hálftímanum. Daninn Kennie Choppart gerði tvö, Pablo Punyed eitt og fyrirliðinn Pálmi Rafn Pálmason eitt. Ótrúlegur tíu marka leikur í Víkinni í gær en Víkingur mætist næst Stjörnunni þriðjudaginn 20. nóvember. KR-ingar spila við Stjörnuna vikuna eftir. Næsti leikur Bose-mótsins er á laugardaginn er Breiðablik og FH mætast í Fífunni.Alex Freyr skorar mark í sínum fyrsta leik með lokaspyrnu fyrri hálfleiks 2-3 (45min) pic.twitter.com/u6DZBLAEF2— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) November 14, 2018
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira