Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2018 15:39 Secret Solstice-tónlistarhátíð hefur farið fram í Laugardalnum frá sumarinu 2014. Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. Hún kemur nokkuð á óvart í ljósi fjögurra vikna ummæla stjórnarformanns Solstice Productions, eiganda Secret Solstice, þess efnis að skortur væri á fjármagni í félagið. Hátíðin fer fram 21. til 23. júní næsta sumar en þetta verður fimmta árið í röð sem hún fer fram. Fréttastofa náði ekki í Friðrik Ólafsson, stjórnarformann Solstice Productions, við vinnslu fréttarinnar. Friðrik sagði við DV um miðjan október að lítið fjármagn væri til staðar hjá fyrirtækinu. „Það verður engin hátíð á næsta ári ef fjárfestar setja ekki aukið fjármagn inn í fyrirtækið. Veðrið fór alveg með okkur fjárhagslega á síðustu hátíð.“ Solstice Productions kom sömuleiðis að tónleikum Guns N'Roses síðasta sumar. Starfsfólk við hátíðina segist sumt hvert enn eiga eftir að fá laun greidd fyrir ýmsa vinnu. Friðrik sagði aðspurður hvort starfsfólkið ætti von á að fá greidd laun að nánast ekkert fjármagn væri í fyrirtækinu. Katrín Ólafsson, verkefnastjóri hjá Secret Solstice og systir Friðriks, sagði í bréfi til borgarinnar í haust að eigendur hátíðarinnar hefðu lagt til 250-300 milljónir króna undanfarin fimm ár. Meðal eigenda er fyrrnefndur Friðrik og Joco ehf. félag Jóns Ólafssonar sem lengi var kenndur við Skífuna. Solstice-liðar hafa horft hýru auga til Klambratúns sem þeir telja betur til þess fallið að hýsa tónlistarhátíðina. Eftir tíðindi dagsins er ljóst að ekkert verður af flutningi hátíðarinnar að svo stöddu.Ekki náðist í skipuleggjendur Secret Solstice við vinnslu fréttarinnar. Secret Solstice Tengdar fréttir Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Fleiri fréttir „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. Hún kemur nokkuð á óvart í ljósi fjögurra vikna ummæla stjórnarformanns Solstice Productions, eiganda Secret Solstice, þess efnis að skortur væri á fjármagni í félagið. Hátíðin fer fram 21. til 23. júní næsta sumar en þetta verður fimmta árið í röð sem hún fer fram. Fréttastofa náði ekki í Friðrik Ólafsson, stjórnarformann Solstice Productions, við vinnslu fréttarinnar. Friðrik sagði við DV um miðjan október að lítið fjármagn væri til staðar hjá fyrirtækinu. „Það verður engin hátíð á næsta ári ef fjárfestar setja ekki aukið fjármagn inn í fyrirtækið. Veðrið fór alveg með okkur fjárhagslega á síðustu hátíð.“ Solstice Productions kom sömuleiðis að tónleikum Guns N'Roses síðasta sumar. Starfsfólk við hátíðina segist sumt hvert enn eiga eftir að fá laun greidd fyrir ýmsa vinnu. Friðrik sagði aðspurður hvort starfsfólkið ætti von á að fá greidd laun að nánast ekkert fjármagn væri í fyrirtækinu. Katrín Ólafsson, verkefnastjóri hjá Secret Solstice og systir Friðriks, sagði í bréfi til borgarinnar í haust að eigendur hátíðarinnar hefðu lagt til 250-300 milljónir króna undanfarin fimm ár. Meðal eigenda er fyrrnefndur Friðrik og Joco ehf. félag Jóns Ólafssonar sem lengi var kenndur við Skífuna. Solstice-liðar hafa horft hýru auga til Klambratúns sem þeir telja betur til þess fallið að hýsa tónlistarhátíðina. Eftir tíðindi dagsins er ljóst að ekkert verður af flutningi hátíðarinnar að svo stöddu.Ekki náðist í skipuleggjendur Secret Solstice við vinnslu fréttarinnar.
Secret Solstice Tengdar fréttir Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Fleiri fréttir „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Sjá meira
Borgin fundar með Solstice-liðum sem vilja flytja á Klambratún Fjárfestar eru hættir að setja peninga í Secret Solstice tónlistarhátíðina að svo stöddu. 10. september 2018 11:40