Disney birtir fyrstu stiklu Lion King Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2018 23:20 Simbi kynntur fyrir konungsríkinu. Disney hefur birt fyrstu stikluna fyrir nýju Kvikmyndinni um Konung ljónanna, Simba, og ævintýri hans. Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu. Þá má einnig heyra kunnulega rödd James Earl Jones sem talar aftur fyrir Múfasa, föður Simba. Fullorðnum Simba bregður einnig fyrir. Myndin verður frumsýnd næsta sumar en meðal þeirra sem ljá persónum hennar rödd sína eru Donald Glover, Beyoncé, Seth Rogen, John Oliver, Keegan-Michael Key og Chiwetel Ejifor. Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Disney hefur birt fyrstu stikluna fyrir nýju Kvikmyndinni um Konung ljónanna, Simba, og ævintýri hans. Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu. Þá má einnig heyra kunnulega rödd James Earl Jones sem talar aftur fyrir Múfasa, föður Simba. Fullorðnum Simba bregður einnig fyrir. Myndin verður frumsýnd næsta sumar en meðal þeirra sem ljá persónum hennar rödd sína eru Donald Glover, Beyoncé, Seth Rogen, John Oliver, Keegan-Michael Key og Chiwetel Ejifor.
Bíó og sjónvarp Disney Mest lesið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein