Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um tuttugu prósent Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. nóvember 2018 21:29 Í nýrri samgönguáætlun er gert ráð fyrir tuttugu prósent aukningu til uppbyggingar reiðvega á landinu. Samgönguráðherra tók í dag í notkun nýja reiðleið á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hefur verið rætt um gera þurfi úrbætur í samgöngukerfinu og gagnrýnt að ákveðnir hlutir og vegasamgöngur séu van fjármagnaðar. Því er venjulega fagnað þegar að úrbætur eru gerðar á samgöngukerfinu. Í dag tók samgönguráðherra í notkun nýjan reiðveg.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherraVísir/Stöð 2„Það er alltaf gaman þegar að framkvæmdum lýkur. Það er alveg sama hvaða samgöngur það eru og hérna er reiðvegur,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra við tilefnið í dag. Nýi Reiðvegurinn liggur frá Kjóavöllum, í gegnum Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð. Leiðin er um 6,5 kílómetrar og er uppbygging reiðvegarins er mikil bót fyrir hestamenn á svæðinu. Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um 20% Í samgönguáætlunum fyrri ára hefur 60 milljónum verið varið í uppbyggingu reiðvega til alls landsins ár hvert. Vegna samstarfs við ríkis, sveitarfélaga og ekki síst hestamannanna sjálfra verður þetta fjármagn hækkað. „Þess vegna er gleðilegt að segja frá því að í núverandi samgönguáætlun að þá erum við að hækka þetta um tuttugu prósent og fara með þetta í sjötíu og fimm milljónir og ég veit að þessar fimmtán milljónir, þó ekki hljómi miklar, að þær munu margfaldast hringinn í kringum landið,“ sagði Sigurður.Halldór Halldórsson, formaður Reiðvegavefndar SprettsVísir/Stöð 2Formaður reiðveganefndar segir gæðin á útivistarsvæðinu aukast til muna. „Þetta stórbætir gæði svæðisins, Kjóavalla, til útvista fyrir hestamennskuna. Það er ekki nokkurt vafamál með það og mikil lyftistöng,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Reiðveganefndar Spretts. Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Í nýrri samgönguáætlun er gert ráð fyrir tuttugu prósent aukningu til uppbyggingar reiðvega á landinu. Samgönguráðherra tók í dag í notkun nýja reiðleið á höfuðborgarsvæðinu. Mikið hefur verið rætt um gera þurfi úrbætur í samgöngukerfinu og gagnrýnt að ákveðnir hlutir og vegasamgöngur séu van fjármagnaðar. Því er venjulega fagnað þegar að úrbætur eru gerðar á samgöngukerfinu. Í dag tók samgönguráðherra í notkun nýjan reiðveg.Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherraVísir/Stöð 2„Það er alltaf gaman þegar að framkvæmdum lýkur. Það er alveg sama hvaða samgöngur það eru og hérna er reiðvegur,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra við tilefnið í dag. Nýi Reiðvegurinn liggur frá Kjóavöllum, í gegnum Heiðmörk og hringinn í kringum Sandahlíð. Leiðin er um 6,5 kílómetrar og er uppbygging reiðvegarins er mikil bót fyrir hestamenn á svæðinu. Vill hækka framlög til reiðvegagerðar um 20% Í samgönguáætlunum fyrri ára hefur 60 milljónum verið varið í uppbyggingu reiðvega til alls landsins ár hvert. Vegna samstarfs við ríkis, sveitarfélaga og ekki síst hestamannanna sjálfra verður þetta fjármagn hækkað. „Þess vegna er gleðilegt að segja frá því að í núverandi samgönguáætlun að þá erum við að hækka þetta um tuttugu prósent og fara með þetta í sjötíu og fimm milljónir og ég veit að þessar fimmtán milljónir, þó ekki hljómi miklar, að þær munu margfaldast hringinn í kringum landið,“ sagði Sigurður.Halldór Halldórsson, formaður Reiðvegavefndar SprettsVísir/Stöð 2Formaður reiðveganefndar segir gæðin á útivistarsvæðinu aukast til muna. „Þetta stórbætir gæði svæðisins, Kjóavalla, til útvista fyrir hestamennskuna. Það er ekki nokkurt vafamál með það og mikil lyftistöng,“ sagði Halldór Halldórsson, formaður Reiðveganefndar Spretts.
Samgöngur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira