Ísland í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. desember 2018 11:21 Í skýrslunni er fjallað um almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Fréttablaðið/GVA Ísland er í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims með 1,3 prósent markaðshlutdeild á heimsvísu. Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í skýrslu Íslandsbanka um sjávarútveginn sem kom út í dag. Í skýrslunni er fjallað almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Á meðal þess sem fram kemur þegar litið er til sjávarútvegsins í alþjóðlegu samhengi er að fiskeldi mun drífa áfram magnaukningu í framleiðslu sjávarafurða á næstu árum. Þannig gerir spá OECD ráð fyrir því að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Kína er svo stórtækasta fiskveiðiþjóð heims en Kínverjar veiddu um 17,4 milljónir tonna, eða um 19 prósent af veiðum á heimsvísu, árið 2017. Kínverjar veiða meira en allar fiskveiðiþjóðir Evrópu samanlagt en í Evrópu veiðir Ísland mest á eftir Rússlandi og Noregi. Þegar litið er til verðmæta sjávarútvegsins hérlendis þá sýnir skýrsla bankans að þorskur er langverðmætasta útflutningstegundin. Þá hafa botnfiskafurðir hækkað mest allra sjávarafurða, eða um 5,4 prósent frá ársbyrjun 2017. „Kemur það íslenskum sjávarútvegi sérlega vel enda mestu verðmæti greinarinnar fólgin í botnfiskafurðum,“ segir í skýrslunni en hana má lesa í heild sinni hér. Sjávarútvegur Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira
Ísland er í 17. sæti yfir stærstu fiskveiðiþjóðir heims með 1,3 prósent markaðshlutdeild á heimsvísu. Bretland er stærsta viðskiptaþjóð sjávarútvegsins með um 16 prósent af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða, alls um 31 milljarður króna. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í skýrslu Íslandsbanka um sjávarútveginn sem kom út í dag. Í skýrslunni er fjallað almennt um alþjóðlegan og íslenskan sjávarútveg auk þess sem fjallað er sérstaklega um rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja. Á meðal þess sem fram kemur þegar litið er til sjávarútvegsins í alþjóðlegu samhengi er að fiskeldi mun drífa áfram magnaukningu í framleiðslu sjávarafurða á næstu árum. Þannig gerir spá OECD ráð fyrir því að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Kína er svo stórtækasta fiskveiðiþjóð heims en Kínverjar veiddu um 17,4 milljónir tonna, eða um 19 prósent af veiðum á heimsvísu, árið 2017. Kínverjar veiða meira en allar fiskveiðiþjóðir Evrópu samanlagt en í Evrópu veiðir Ísland mest á eftir Rússlandi og Noregi. Þegar litið er til verðmæta sjávarútvegsins hérlendis þá sýnir skýrsla bankans að þorskur er langverðmætasta útflutningstegundin. Þá hafa botnfiskafurðir hækkað mest allra sjávarafurða, eða um 5,4 prósent frá ársbyrjun 2017. „Kemur það íslenskum sjávarútvegi sérlega vel enda mestu verðmæti greinarinnar fólgin í botnfiskafurðum,“ segir í skýrslunni en hana má lesa í heild sinni hér.
Sjávarútvegur Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Fleiri fréttir Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Sjá meira