Heyrir til undantekninga að reka fólk úr flokkum Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 2. desember 2018 20:30 Hinar víðfrægu Klausturupptökur hafa yfirgnæft flest önnur fréttamál í liðinni viku og meðal annars varpað skugga á hundrað ára fullveldishátíðina sem haldin var í gær. Einhverjar afleiðingar hafa orðið fyrir sexmenningana sem komu fyrir á upptökunum. Tveir þingmanna Miðflokksins fara í launalaust frí en þá hafa tveir þingmenn Flokks Fólksins, þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, verið reknir úr flokknum.„Hjeðinn Valdimarsson rekinn úr Alþýðuflokknum“ -Morgunblaðið 11. febrúar 1938.Skjáskot af timarit.isÞetta þykir fátítt í íslenskum stjórnmálum. Ólafur Þ Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, nefnir um helgina dæmi af mönnum sem hafa verið reknir úr flokkum. Héðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum árið 1938 og þeir Hannes og Jón Jónssynir úr Framsóknarflokknum árið 1933. Eva H. Önnudóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur leitað sér upplýsinga um brottvísanir úr stjórnmálaflokkum eftir stofnun lýðveldis en eftir því sem hún kemst næst eru engin dæmi um það. Brottrekstur Ólafs og Karls Gauta á föstudaginn hljóta því að teljast nokkuð óvenjuleg pólitísk tíðindi. „Eftir stofnun lýðveldis held ég að það séu engin fordæmi þess efnis að fólk sé rekið úr flokki,“ segir Eva. „Það eru hinsvegar til heilmörg dæmi um það að stjórnmálamenn hafi kannski ekki stutt sinn flokk eða ríkisstjórn sem sinn flokkur á aðild að. Þannig að ef það er litið til lýðveldistímans er þetta án fordæma.“ Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Sjá meira
Hinar víðfrægu Klausturupptökur hafa yfirgnæft flest önnur fréttamál í liðinni viku og meðal annars varpað skugga á hundrað ára fullveldishátíðina sem haldin var í gær. Einhverjar afleiðingar hafa orðið fyrir sexmenningana sem komu fyrir á upptökunum. Tveir þingmanna Miðflokksins fara í launalaust frí en þá hafa tveir þingmenn Flokks Fólksins, þeir Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, verið reknir úr flokknum.„Hjeðinn Valdimarsson rekinn úr Alþýðuflokknum“ -Morgunblaðið 11. febrúar 1938.Skjáskot af timarit.isÞetta þykir fátítt í íslenskum stjórnmálum. Ólafur Þ Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor, nefnir um helgina dæmi af mönnum sem hafa verið reknir úr flokkum. Héðinn Valdimarsson úr Alþýðuflokknum árið 1938 og þeir Hannes og Jón Jónssynir úr Framsóknarflokknum árið 1933. Eva H. Önnudóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands hefur leitað sér upplýsinga um brottvísanir úr stjórnmálaflokkum eftir stofnun lýðveldis en eftir því sem hún kemst næst eru engin dæmi um það. Brottrekstur Ólafs og Karls Gauta á föstudaginn hljóta því að teljast nokkuð óvenjuleg pólitísk tíðindi. „Eftir stofnun lýðveldis held ég að það séu engin fordæmi þess efnis að fólk sé rekið úr flokki,“ segir Eva. „Það eru hinsvegar til heilmörg dæmi um það að stjórnmálamenn hafi kannski ekki stutt sinn flokk eða ríkisstjórn sem sinn flokkur á aðild að. Þannig að ef það er litið til lýðveldistímans er þetta án fordæma.“
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Sjá meira
Inga óttast ekki helmings fækkun í þingflokknum Tveir þingmenn Flokks fólksins sem komu fram á Klaustursupptökunum voru reknir úr þingflokknum í dag. Þeir halda enn sæti sínu á þingi en forysta Flokks fólksins vill að þeir segi af sér. 30. nóvember 2018 19:15
Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01
Getur reynst flókið að leysa úr yfirráðum yfir þingflokki Flokks fólksins Þótt bæði formaður og varaformaður þingflokksins hafi verið reknir úr flokknum eru þeir enn í þingflokknum. 1. desember 2018 12:00