Nýir og betri gluggar í Skálholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. desember 2018 20:15 Skipt hefur verið um þrjátíu nýja glugga í Skálholtsdómkirkju en þeir eru listaverk eftir Gerði Helgadóttur. Magnús Hlynur Skálholtsdómkirkja hefur verið undirlögð iðnaðarmönnum og verkfærum þeirra síðustu vikur því það er verið að ljúka viðgerð á þrjátíu listagluggum Gerðar Helgadóttur. Einnig er gert við sprungur í mosaíkaltaristöflu Nínu Tryggvadóttur en í henni eru tuttugu og fimm þúsund mósaíksteinar frá Ítalíu. Iðnaðarmenn frá Þýskalandi hafa dvalið í Skálholti síðustu misseri þar sem þeir hafa gert við glugga kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttir og eru nú að leggja lokahönd á ísetningu glugganna sem eru ómetanlegar þjóðargersemar. Stjórn Skálholtsfélagsins kynnti sér framkvæmdina nýlega með vígslubiskupi Skálholts. „Við erum að klára að setja síðustu gluggana í sem eru efri gluggarnir á kirkjuskipinu. Verndarsjóður Skálholts hefur verið að standa fyrir þessari framkvæmd og lagfæringum. Það er búið að ganga frá gluggunum undir, sjálfum gluggakörmunum, og glerinu og svo eru þeir settir upp á nýjan hátt, steindu gluggarnir hennar Gerðar Helgadóttur,“ segir Kristján Björnsson, vígslubiskup. Kristján segir að gluggaverkefnið kosti um 30 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti og yfirmaður viðgerðanna sem er með fyrirtæki sitt í Þýskalandi eru mjög sáttir með hvernig til hefur tekist.Magnús HlynurEn það eru ekki bara gluggarnir í Skálholti sem er búið að vera að vinna með heldur er líka verið að laga altaristöfluna en í henni eru 25 þúsund litlir mósaík steinar. „Altarismyndin er þannig að það er verið að setja í hana nýjar fúgur og laga þessar Ítölsku flísar með því að dýpka þær því þær hafa verið að losna frá, það er meiri lagfæring en búist var við. Núna er altarismyndin hennar Nínu Tryggvadóttir orðin góð fyrir næstu ár,“ bætir Kristján við. Fréttir Innlent Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Skálholtsdómkirkja hefur verið undirlögð iðnaðarmönnum og verkfærum þeirra síðustu vikur því það er verið að ljúka viðgerð á þrjátíu listagluggum Gerðar Helgadóttur. Einnig er gert við sprungur í mosaíkaltaristöflu Nínu Tryggvadóttur en í henni eru tuttugu og fimm þúsund mósaíksteinar frá Ítalíu. Iðnaðarmenn frá Þýskalandi hafa dvalið í Skálholti síðustu misseri þar sem þeir hafa gert við glugga kirkjunnar eftir Gerði Helgadóttir og eru nú að leggja lokahönd á ísetningu glugganna sem eru ómetanlegar þjóðargersemar. Stjórn Skálholtsfélagsins kynnti sér framkvæmdina nýlega með vígslubiskupi Skálholts. „Við erum að klára að setja síðustu gluggana í sem eru efri gluggarnir á kirkjuskipinu. Verndarsjóður Skálholts hefur verið að standa fyrir þessari framkvæmd og lagfæringum. Það er búið að ganga frá gluggunum undir, sjálfum gluggakörmunum, og glerinu og svo eru þeir settir upp á nýjan hátt, steindu gluggarnir hennar Gerðar Helgadóttur,“ segir Kristján Björnsson, vígslubiskup. Kristján segir að gluggaverkefnið kosti um 30 milljónir króna. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti og yfirmaður viðgerðanna sem er með fyrirtæki sitt í Þýskalandi eru mjög sáttir með hvernig til hefur tekist.Magnús HlynurEn það eru ekki bara gluggarnir í Skálholti sem er búið að vera að vinna með heldur er líka verið að laga altaristöfluna en í henni eru 25 þúsund litlir mósaík steinar. „Altarismyndin er þannig að það er verið að setja í hana nýjar fúgur og laga þessar Ítölsku flísar með því að dýpka þær því þær hafa verið að losna frá, það er meiri lagfæring en búist var við. Núna er altarismyndin hennar Nínu Tryggvadóttir orðin góð fyrir næstu ár,“ bætir Kristján við.
Fréttir Innlent Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira