Stuðningsmaður Báru kallaði lögmann Miðflokksmanna fífl Birgir Olgeirsson skrifar 17. desember 2018 16:47 Báru var ákaft fagnað þegar hún kom úr dómsal. Vísir/Vilhelm Fjölmargir mættu til að sýna Báru Halldórsdóttur stuðning í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þangað var hún boðuð vegna kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um að hún gæfi skýrslu til að varpa ljósi á hvernig hún tók samtal þeirra upp á Klaustur-bar 20. nóvember síðastliðinn. Nokkrir nafntogaðir einstaklingar voru mættir í dómsal til að sýna Báru stuðning. Þar á meðal Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri, Mörður Árnason fyrrverandi þingmaður, Freyja Haraldsdóttir fyrrverandi varaþingmaður og tónlistarmaðurinn Hörður Torfason. Þingfesting málsins fór fram í dómsal 101 sem er stærsti salur Héraðsdóms Reykjavíkur. Setið var í hverju sæti og komast færri að en vildu. Þeir sem komust þó ekki inn í salinn biðu eftir að þingfestingunni væri lokið og hylltu Báru þegar hún kom út úr þingsalnum.Bára hafnaði kröfunni um skýrslutöku og fór fram munnlegur málflutningur þar sem sóknaraðili og varnaraðili færðu rök fyrir sínu máli. Þingmennirnir fjórir eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Anna Kolbrún Ólafsdóttir og Bergþór Ólason.Jón Gnarr fagnar báru fyrir þingfestinguna. Vísir/VilhelmLögmaður þeirra er Reimar Pétursson en hann sagði að með athæfi sínu hefði Bára brotið gegn rétti þingmannanna til einkalífs. Sagði hann það afar sérkennilegt að Bára neitaði að gefa skýrslu fyrir dómi og sagði það benda til þess að hún hefði eitthvað að fela. Einhverjir sem sátu í dómsal hlógu á meðan Reimar flutti mál sitt og sumir ræsktu sig hressilega yfir fullyrðingum hans. Á einum tímapunkti þegar Reimar flutti mál sitt hrópaði ein stuðningskona Báru að Reimari: „Fífl!“Bára á leið úr þingsal ásamt verjanda sínum.Vísir/VilhelmVar konunni bent á af öðru fólki í dómsalnum að óþarfi væri að hafa uppi slíkt orðfæri en henni virtist standa á sama og endurtók orðið „fífl“ þegar Reimar gekk í sæti sitt. Verjandi Báru, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, sagði að Bára hefði þegar stigið fram í blaðaviðtölum og greint frá sinni aðkomu að málinu. Því væru forsendur vitnamáls fyrir dómi brostnar og þess vegna bæri að hafna þessari kröfu.Freyja Haraldsdóttir ásamt Báru í dómsal.Vísir/VilhelmReimar sagði að ekki væri hægt að vísa í blaðaviðtal máli sínu til stuðnings. Bein sönnunarfærsla færi fram fyrir dómara og þegar blaðaviðtöl eiga sér stað þá fengju aðilar ekki færi á að spyrja gagnspurninga þar sem Bára yrði að svara fyrir dómara þar sem meiri ábyrgð fylgdi svörum hennar. Reimar vildi einnig fá aðgang að myndefni frá Alþingi og Dómkirkjunni sem og inni á Klaustur-bar til að varpa ljósi á hvernig Bára stóð að þessari upptöku og hvort hún hefði verið ein að verki. Sagði Reimar að umbjóðendur hans drægju frásögn hennar í blaðaviðtölum í efa. Þegar lögmennirnir höfðu lokið máli sínu sagði dómari að málið yrði tekið til úrskurðar og búast mætti við niðurstöðu undir lok vikunnar, en það gæti þó dregist. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára segi ekki allan sannleikann Reimar Pétursson, lögmaður fjögurra Miðflokksmanna, segir að brotið hafi verið á einkarétti þingmannanna til einkalífs. Þett hafi gerst þegar Bára Halldórsdóttir tók upp einkasamtal sem þau hafi átt á Klaustur bar. 17. desember 2018 15:36 Bára mætt í héraðsdóm Fjöldi fólks hafði boðað komu sína til að sýna henni samstöðu. 17. desember 2018 14:51 Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. desember 2018 12:59 Forsætisnefnd í klandri vegna Klausturmáls Steingrímur J. Sigfússon hefur sagt sig frá málinu vegna hagsmunatengsla. 17. desember 2018 16:04 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Fjölmargir mættu til að sýna Báru Halldórsdóttur stuðning í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þangað var hún boðuð vegna kröfu fjögurra þingmanna Miðflokksins um að hún gæfi skýrslu til að varpa ljósi á hvernig hún tók samtal þeirra upp á Klaustur-bar 20. nóvember síðastliðinn. Nokkrir nafntogaðir einstaklingar voru mættir í dómsal til að sýna Báru stuðning. Þar á meðal Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri, Mörður Árnason fyrrverandi þingmaður, Freyja Haraldsdóttir fyrrverandi varaþingmaður og tónlistarmaðurinn Hörður Torfason. Þingfesting málsins fór fram í dómsal 101 sem er stærsti salur Héraðsdóms Reykjavíkur. Setið var í hverju sæti og komast færri að en vildu. Þeir sem komust þó ekki inn í salinn biðu eftir að þingfestingunni væri lokið og hylltu Báru þegar hún kom út úr þingsalnum.Bára hafnaði kröfunni um skýrslutöku og fór fram munnlegur málflutningur þar sem sóknaraðili og varnaraðili færðu rök fyrir sínu máli. Þingmennirnir fjórir eru Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Anna Kolbrún Ólafsdóttir og Bergþór Ólason.Jón Gnarr fagnar báru fyrir þingfestinguna. Vísir/VilhelmLögmaður þeirra er Reimar Pétursson en hann sagði að með athæfi sínu hefði Bára brotið gegn rétti þingmannanna til einkalífs. Sagði hann það afar sérkennilegt að Bára neitaði að gefa skýrslu fyrir dómi og sagði það benda til þess að hún hefði eitthvað að fela. Einhverjir sem sátu í dómsal hlógu á meðan Reimar flutti mál sitt og sumir ræsktu sig hressilega yfir fullyrðingum hans. Á einum tímapunkti þegar Reimar flutti mál sitt hrópaði ein stuðningskona Báru að Reimari: „Fífl!“Bára á leið úr þingsal ásamt verjanda sínum.Vísir/VilhelmVar konunni bent á af öðru fólki í dómsalnum að óþarfi væri að hafa uppi slíkt orðfæri en henni virtist standa á sama og endurtók orðið „fífl“ þegar Reimar gekk í sæti sitt. Verjandi Báru, Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, sagði að Bára hefði þegar stigið fram í blaðaviðtölum og greint frá sinni aðkomu að málinu. Því væru forsendur vitnamáls fyrir dómi brostnar og þess vegna bæri að hafna þessari kröfu.Freyja Haraldsdóttir ásamt Báru í dómsal.Vísir/VilhelmReimar sagði að ekki væri hægt að vísa í blaðaviðtal máli sínu til stuðnings. Bein sönnunarfærsla færi fram fyrir dómara og þegar blaðaviðtöl eiga sér stað þá fengju aðilar ekki færi á að spyrja gagnspurninga þar sem Bára yrði að svara fyrir dómara þar sem meiri ábyrgð fylgdi svörum hennar. Reimar vildi einnig fá aðgang að myndefni frá Alþingi og Dómkirkjunni sem og inni á Klaustur-bar til að varpa ljósi á hvernig Bára stóð að þessari upptöku og hvort hún hefði verið ein að verki. Sagði Reimar að umbjóðendur hans drægju frásögn hennar í blaðaviðtölum í efa. Þegar lögmennirnir höfðu lokið máli sínu sagði dómari að málið yrði tekið til úrskurðar og búast mætti við niðurstöðu undir lok vikunnar, en það gæti þó dregist.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára segi ekki allan sannleikann Reimar Pétursson, lögmaður fjögurra Miðflokksmanna, segir að brotið hafi verið á einkarétti þingmannanna til einkalífs. Þett hafi gerst þegar Bára Halldórsdóttir tók upp einkasamtal sem þau hafi átt á Klaustur bar. 17. desember 2018 15:36 Bára mætt í héraðsdóm Fjöldi fólks hafði boðað komu sína til að sýna henni samstöðu. 17. desember 2018 14:51 Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. desember 2018 12:59 Forsætisnefnd í klandri vegna Klausturmáls Steingrímur J. Sigfússon hefur sagt sig frá málinu vegna hagsmunatengsla. 17. desember 2018 16:04 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Telja að upptökur af Klaustur bar muni sýna að Bára segi ekki allan sannleikann Reimar Pétursson, lögmaður fjögurra Miðflokksmanna, segir að brotið hafi verið á einkarétti þingmannanna til einkalífs. Þett hafi gerst þegar Bára Halldórsdóttir tók upp einkasamtal sem þau hafi átt á Klaustur bar. 17. desember 2018 15:36
Bára mætt í héraðsdóm Fjöldi fólks hafði boðað komu sína til að sýna henni samstöðu. 17. desember 2018 14:51
Segir Klaustursmenn vilja kalla dómkirkjuprest til vitnis Þingfesting í máli fjögurra þingmanna Miðflokksins vegna Klaustursupptakanna fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 17. desember 2018 12:59
Forsætisnefnd í klandri vegna Klausturmáls Steingrímur J. Sigfússon hefur sagt sig frá málinu vegna hagsmunatengsla. 17. desember 2018 16:04