Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 17. desember 2018 07:00 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Fréttablaðið/Ernir Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Þetta kemur fram í svari fjármálskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lagt var fram á fimmtudag. Spurt var um aðkeypta ráðgjöf og ráðgjafarvinnu fyrir borgina frá 2014 til dagsins í dag. Bein ráðgjafarþjónusta á umræddu tímabili nam hálfum milljarði króna. Þar með er ekki allt talið. Í svari borgarinnar segir að mikið af vinnu verkfræðinga og arkitekta, sem tengist ráðgjöf, er einnig vegna vinnu við hönnun og eftirlit og erfitt sé og jafnvel útilokað að sundurgreina þá vinnu sérstaklega vegna ráðgjafar og var hún því tekin saman í sérstaka töflu. Samantekinn kostnaður af ráðgjöf, hönnun og eftirliti á tímabilinu var 2.573 milljónir. Alls ríflega þrír milljarðar króna. Stærstu viðskiptavinir borgarinnar þegar kemur að ráðgjafarþjónustu einungis er Capacent, sem fékk 102 milljónir króna á tímabilinu. Þegar kemur að flokki ráðgjafar, hönnunar og eftirlits, er V.S.Ó. ráðgjöf efst og hefur fengið 809 milljónir á þessum tæpu fjórum árum, Efla 795 milljónir og Mannvit 620 milljónir svo fátt eitt sé nefnt. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira
Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Þetta kemur fram í svari fjármálskrifstofu Reykjavíkurborgar við fyrirspurn borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem lagt var fram á fimmtudag. Spurt var um aðkeypta ráðgjöf og ráðgjafarvinnu fyrir borgina frá 2014 til dagsins í dag. Bein ráðgjafarþjónusta á umræddu tímabili nam hálfum milljarði króna. Þar með er ekki allt talið. Í svari borgarinnar segir að mikið af vinnu verkfræðinga og arkitekta, sem tengist ráðgjöf, er einnig vegna vinnu við hönnun og eftirlit og erfitt sé og jafnvel útilokað að sundurgreina þá vinnu sérstaklega vegna ráðgjafar og var hún því tekin saman í sérstaka töflu. Samantekinn kostnaður af ráðgjöf, hönnun og eftirliti á tímabilinu var 2.573 milljónir. Alls ríflega þrír milljarðar króna. Stærstu viðskiptavinir borgarinnar þegar kemur að ráðgjafarþjónustu einungis er Capacent, sem fékk 102 milljónir króna á tímabilinu. Þegar kemur að flokki ráðgjafar, hönnunar og eftirlits, er V.S.Ó. ráðgjöf efst og hefur fengið 809 milljónir á þessum tæpu fjórum árum, Efla 795 milljónir og Mannvit 620 milljónir svo fátt eitt sé nefnt.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Mest lesið Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Búið að laga bilunina Innlent Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Innlent Fleiri fréttir Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Sjá meira